9.3.2007 | 21:06
Hver var í starfsţjálfun
Alveg frábćr ţessi tími ţegar grunnskólakrakkanir koma inní fyritćki í starfsţjálfun. Nú er sá tími greinilega runninn upp. Morgunblađiđ hefur veriđ ađ fćrast nćr nútímanum á undanförnum misserum og er ţađ ţví í takt viđ nýja stefnu blađsins ađ láta einhvern ungling skrifa leiđara dagsins í dag.
" og hefur Geir Harde ţví stađist sína fyrstu raun í frumvarpi um stjórnarskrána"
Jahá var ţađ ?
og svo var ţađ Gulli í Fellaskóla sem fékk ađ spreyta sig á forsíđunni: "Jón, Guđni og Jón stóđu ţétt saman gegn Sif " hvađa vitleysa er ţetta?
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
ea
-
agnar
-
almaogfreyja
-
almal
-
aring
-
svartfugl
-
annabjo
-
arnfinnur
-
atlifannar
-
audureva
-
aas
-
duddi-bondi
-
agustolafur
-
arnim
-
arnith2
-
arh
-
heilbrigd-skynsemi
-
bergruniris
-
birnag
-
bjarnihardar
-
bet
-
heiddal
-
bingi
-
bleikaeldingin
-
brandurj
-
brelog
-
gattin
-
brynja
-
dofri
-
austurlandaegill
-
egillrunar
-
eirikurbergmann
-
elinho
-
ellasprella
-
erla1001
-
skotta1980
-
kamilla
-
evathor
-
evropa
-
disill
-
eyvi
-
fanney
-
arnaeinars
-
finnurtg
-
fjarki
-
dullari
-
gretar-petur
-
grimurgisla
-
gudbjorgim
-
marteinn
-
gudmbjo
-
gummisteingrims
-
1963
-
gunnarb
-
habbakriss
-
halla-ksi
-
doriborg
-
hhbe
-
haukurn
-
heidathord
-
latur
-
rattati
-
tofraljos
-
helgatryggva
-
730
-
nabbi69
-
hrannarb
-
hreinsi
-
ibbasig
-
ingo
-
nosejob
-
flis
-
janus
-
jonaa
-
jonasy
-
jontrausti
-
drhook
-
kallimatt
-
hugsadu
-
killerjoe
-
klaralitla
-
kolbeinnk
-
buddha
-
eldjarn
-
kiddirokk
-
lauola
-
mafia
-
maggib
-
magnusmar
-
magnusvignir
-
gummiarnar
-
businessreport
-
vestskafttenor
-
palmig
-
marzibil
-
ranur
-
runarsdottir
-
sigfus
-
einherji
-
sigurjonb
-
sweethotmonkeylove
-
skogsnes
-
sp
-
soley
-
steindorgretar
-
svenni
-
saedis
-
sollikalli
-
tomasha
-
truno
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
start
-
viktoriaran
-
skrifa
-
thoragud
-
thorgisla
-
vitinn
-
lygi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú rifjast upp fyrir mér ţegar viđ Svava vinkona fengum tveggja daga starfskynningu á Alţýđublađinu ţegar viđ vorum ađ klára 10. bekk. Viđ fengum bara ađ skrifa um Júróvisjón (og drulluđum yfir Stebba og Eyfa, ég er ennţá međ móral yfir ţví btw). Ţeir hleyptu okkur ekki í leiđaraskrifin
Kannski vissu ţeir ađ viđ vorum hvorug alin upp á krataheimili ... viđ hefđum samt toppađ Gulla í Fellaskóla međ vinstri!
Rúnarsdóttir, 9.3.2007 kl. 21:58
Ég er svo hrum ađ starfkynningar voru ekki á dagskrá ţegar ég var í grunnskóla. Hef örugglega misst af miklu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.3.2007 kl. 22:48
Geir Harde hefđi ţurft svona?.................
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.3.2007 kl. 23:30
Ég fór á hótel loftleiđir og í miđri matarkeyrslu var ég sendur međ leigubíl á bráđamóttöku, búinn ađ skera puttann á mér í salatiđ
Tómas Ţóroddsson, 9.3.2007 kl. 23:43
Ég er skellti mér í starfskynningu hjá "Rauđa dreglinum", sem ţá var stađsett á grensásvegi... veit ekki hvar eđa hvort ţađ er enn til í dag.
Eydís Rós Eyglóardóttir, 10.3.2007 kl. 11:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.