J.C. verðlaun.

Jæja þá eru það hin árlegu J.C. verðlaun. Sigurvegaranir í ár eru Birkir sem sagði ekki frá og Steingrímur Joð, báðir kallar frá norð vesturlandi. Hefur aldrei kona unnið þetta? Er þetta lýsandi fyrir J.C. hreyfinguna? Eiga að vera sér kvenna verðlaun? Eru þetta þreytandi spurningar? En afhverju vann Steingrímur þetta? Var Steingrímur ekki með blað í fyrsta skipti ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Steingrímur ber nottla af eins og gull af eir.  Af hverju er ég að tjá mig um þetta? Gæti ekki staðið meira á sama eða hvað? Er ég í sjálfsblekkingu? Er ég öfundsjúk? Bara svona smá spurningaflóð Tommi minn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.3.2007 kl. 20:34

2 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Já Steingrímur er besti ræðumaðurinn.

Tómas Þóroddsson, 15.3.2007 kl. 21:14

3 Smámynd: TómasHa

Menn taka þetta fagmannlega óháð stjórnmálaskoðunum eða kyni.  Það eru margir hlutir sem gera ræðu góða.  T.d. staða í púlti, rök, flutningur, húmor.  Þetta er svo vegið saman.

Kyn er augljóslega ekki þáttur í þessu, en eftir að dæmt hefur verið eru stig reiknuð saman og dómur kveðinn.

Menn geta verið annarar skoðunar augljóslega, bara eins og í öðrum keppnum, menn geta líka þá verið að nota aðrar forsendur eins og horfa meira á rökin eða taka inn aðrar hluti.  Þetta getur augljóselga gefið allt aðra niðurstöðu.

TómasHa, 15.3.2007 kl. 23:27

4 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Uppbygging ræðunar. Hafa í byrjun ( fljótlega ) eitthvað sem nær áhorfandanum. Heyrði að fótstaða væri mikilvæg, uppá jafnvægi. Í stressi, setja hendur á púlt, en þó ekki sýnilegar, passa að þær fari ekki í vasa að leika við lykla. Ef það er stress má alls ekki taka upp blaðið.

Annars er ég hörmulegur ræðumaður og á ekki að vera miðla ófenginni reynslu minni.

Tómas Þóroddsson, 16.3.2007 kl. 02:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband