Vitinn

Já Vitinn er kominn á netið....ég var reyndar seinn að átta mig eins og venjulega, en þetta blað ætti að vera skyldulesning fyrir alla þá sem hafa sagt "innvíðar" í þessum mánuði. 

Ég vill sérstaklega benda á hreinskilinn eiganda bíls, hann vill selja bílinn og auglýsir því "frekar ódýr" því hann ætlar ekki að tapa á þessum viðskiptum (bls 1).  Svo eru góðar vísur á bls 2, og á síðu 3 er gamansaga þar sem point-line-ið er gott.  Hér er Vitinn í öllu sínu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Ég var í innvíðum buxum þegar ég keyrði yfir einbreiða brú ;) 

Heiða B. Heiðars, 21.9.2007 kl. 00:39

2 Smámynd: Rúnarsdóttir

Var ekki útvítt í tísku þegar þú varst ungur Tommi?

Rúnarsdóttir, 21.9.2007 kl. 20:48

3 Smámynd: Helga Auðunsdóttir

Nei hann er varla svo gamall að hann hafi verið í útvíðum nema þá sem ungabarn  

Helga Auðunsdóttir, 22.9.2007 kl. 20:57

4 Smámynd: HP Foss

Þið vitið fátt

HP Foss, 23.9.2007 kl. 21:43

5 Smámynd: GK

Ég les Vitann vikulega ;-)

GK, 23.9.2007 kl. 22:11

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Nú veit ég allt um harðsperrurnar sem þjaka mig þessa dagana

Jóna Á. Gísladóttir, 24.9.2007 kl. 12:48

7 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

ég ætla ekki að segja innvíðar í þessum mánuði né öðrum

Guðríður Pétursdóttir, 28.9.2007 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband