Ráðlagður dagsskammtur af Sirrý

Skrítið að fólk þurfi alltaf að vera að miða þyngd fyrirbura við smjörstykki. Vá fæddist hún bara rúmar 4 merkur 1060 gr, það er bara eins og tvö smjörstykki. Það er eitthvað við þetta sem mér finnst ekki passa.

Sirrý fór reyndar alla leið með þetta í morgunþættinum. Gissur fréttamaður sagði að í bandaríkjunum hefði fæðst barn sem væri 284 gr og svo voru þau að velta fyrir sér hvað það væru margar merkur, þá skítur Sirrý inní “að ráðlagður fiskskammtur á dag væri 250-300 gr, þannig að við getum séð hvað barnið er lítið”. Sirrý klikkar ekki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott hjá þér Tommi haltu áfram......ertu nokkuð að fara í framboð?

Kveðja Sibba sveitakelling

Sigurbjörg Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband