..ef þú átt vin í raun

Hvernig eignast maður vini? Núna er ég búinn að búa í blog-hverfinu í 5 daga, en á engan vin. Svo koma svona new-kids-on-the-blog-gaurar eins og Eyþór Arnalds og á fyrsta degi á hann 28 vini !!! Ég hefði haldið að það yrði akkurat öfugt, það er sko ég sem er með bílpróf........

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skal vera netvinur þinn

siggi fannar (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 13:56

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Tommi minn, mundu að það er ekki magnið, heldur gæðin sem gilda. kv.ammatutte.

Helga R. Einarsdóttir, 26.2.2007 kl. 22:07

3 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Já Helga þú þreytist seinnt á að kenna mér. Það eru að verða 20 ár síðan við unnum saman og þú kenndir mér mannasiði, ég vill vera vinur þinn. En ég veit ekki með þennan sigga fannar.......Það er e-h við þetta orðalag sem ég er ekki að kaupa.

Tómas Þóroddsson, 27.2.2007 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband