Eyjar

Ég var að spá í afhverju klámráðstefnugestir hefðu ekki þorað að fara til vestmannaeyja. Hvernig fengu þeir niðurstöðu að þeir væru ekki öruggir í eyjum. Hvað vita þeir um eyjar? Hvar fá þeir upplýsingar um eyjar? Ég prófaði að google "vestmannaeyjar" og hvað fekk ég:

1. Mynd af þjóðhátíð.  2. Myndir af eldgosi í miðjum bæ.  3. Nýlega mynd af Árna Johnsen.  4.Sögu um að Hjörleifur hafi verið drepinn.   

ég skil alveg að þau hafi óttast um öryggi sitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo hefur nú bévítans kanínan þar nær útrýmt eyjaskeggjum.

Davíð (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 14:59

2 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Já þetta er eins og rollur, étur allt sem fyrir er.

Tómas Þóroddsson, 6.3.2007 kl. 02:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband