Silfur Egils

Það gæti verið að ég myndi bíta í stofuborðið í hádeginu. Ef myndatökumaðurinn sem tekur upphafsræðu Egils í Silfrinu á morgun lætur myndavélina ganga frá andliti Egils og að ljósakrónu og svo aftur á Egil, svo yfir á næsta borð, þá......... já. Svona aflíðandi myndataka er óþolandi. Getur verið að myndatökumaðurinn sé búin að horfa á of mörg kynlífsatriði í James Bond myndum, þar virkar þetta. En sem sé, allt eins má búast við því að ég bíti í stofuborðið í sunnudagshádeginu .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Vonandi að þeir fari ekki að mynda Egil svona Dogma stæl. Þá myndiru trúlega klára stofuborðið!!!!!

Guðmundur Ragnar Björnsson, 11.3.2007 kl. 07:09

2 Smámynd: Eydís Rós Eyglóardóttir

Einhver verður að fórna sér, vona að stofuborðið þitt fari samt ekki mjög illa út úr þessu!!!

Eydís Rós Eyglóardóttir, 11.3.2007 kl. 10:38

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Af hverju ekki bara að hafa myndarvélina kjurra á öllum?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 11.3.2007 kl. 12:37

4 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Já ég klára það sem ég er byrjaður á annars held ég að stemmningin í kynlífsatriðum 007 myndana sé að láta áhorfandann ímynda sér meira........sé það bara ekki með Egil.

Tómas Þóroddsson, 11.3.2007 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband