Aðeins að tóna það

 

Cool hjá Eiríki Hauks að tóna rauða hárið og greinilegt að Ásgeir Kolbeins er að ráða mönnum heilt. Það segir sig sjálft stelpur, maður vinnur ekki eurovision með karrýrautt hár.

Vegna þess mun ég opna málverkasýningu mína föstudaginn langa kl 12.00. Já handtakið þið mig bara og brennið málverkin ef ykkur er mál. Fasistar.

Afhverju eru íbúar Þorlákshafnar svona heppnir??

Er Gunnar Birgisson Birgisbarn og var hann að róta í bakgarði?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eydís Rós Eyglóardóttir

Ég hef aldrei talið þá er búa í Þorlákshöfn heppna. Annar eins óþefur og lak inn um nef mitt þegar ég var þar hefur ekki fundist nein staðar annarstaðar.

Varðandi Eirík þá var rauðahárið hans "thing-ið" hans, finnst það synd og skömm að hann fari ekki fyrir hönd rauðhærðra í Júróið!   

Eydís Rós Eyglóardóttir, 13.3.2007 kl. 19:09

2 identicon

Já það er margt til í þessu.. eitt kíló af göndli er nú slatti, en hvort það er heppni eða ekki.....  það er líklega persónubundið. ég myndi líklega velja kíló af einhverju allt öðru.  

Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 20:15

3 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Hvernig væri að Eiki prófaði að láta klippa sig?

Annars er ég að kvitta af því að þú ert Selfyssingur. Þeir eru í sérstöku uppáhaldi

Brynja Hjaltadóttir, 13.3.2007 kl. 20:52

4 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Samt er Ásgeir mjög töff. 

Já ég fór einu sinni í þorlákshöfn, keyrði inn í bæinn og fékk bráða andateppu , var á milli heims og helju, svo þegar ég er alveg að koma heim að sjoppunni þá eru þar svona "þorlákshafnar kall og kona" að borða pulsu. Þá ældi ég og man ekkert meira.

Kannski kíló af konu?

Hvernig sástu að ég er selfyssingur?? er búinn að vitna í Ásgeir Kolbeins og Guðbjörgu Kolbeins.........Hélt að þið mynduð halda að ég hefði verið með þeim í bekk. Ljósabekk... nei þessi var súr..... afhverju eru þeir í uppáhaldi? þú verður að svara. 

Tómas Þóroddsson, 13.3.2007 kl. 22:49

5 Smámynd: Rúnarsdóttir

Það þarf nú ekki mikla spæjarahæfileika til að komst að því að þú ert af Sléttunni félagi. Og takk kærlega Dúa og Eydís fyrir þennan safaríka þátt í seríunni "Drullað yfir Þorlákshöfn" ... ég er alveg að fíla ykkur 

Rúnarsdóttir, 14.3.2007 kl. 08:41

6 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Er það tanið og strýpunar sem ég var að fá mér? 

Það er spurning um að hafa þetta vikulegt, við hittumst hér í hópefli og drullum yfir Þorlákshöfn. 

Tómas Þóroddsson, 14.3.2007 kl. 08:47

7 Smámynd: Rúnarsdóttir

Getum við tekið Hveragerði stundum líka? Ha? Getum við það? Ha?

Rúnarsdóttir, 14.3.2007 kl. 10:01

8 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Mér er sagt (það var sagt mér það) að aðeins 4% mannkyns væri rauðhært, en 12% Júróvisjónsigurvegara - því tel ég Eika hafa gert mistök. Vona að röddin hafi ekki fæst nær meðalmennskunni við þetta samt.

Ingvar Valgeirsson, 14.3.2007 kl. 20:00

9 Smámynd: Tómas Þóroddsson

jájá við getum það. En bara fyrir þig.

En afhverju vill þá engin viðurkenna það að vera rauðhærður? Ég held samt að það hafi ekki verið mistök, ég meina er ekki bara hlegið að rauðhærðum? Ég spyr? 

Tómas Þóroddsson, 14.3.2007 kl. 20:28

10 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Mér er sagt (það var sagt mér það) að aðeins 4% mannkyns væri rauðhært, en 12% Júróvisjónsigurvegara - því tel ég Eika hafa gert mistök. Vona að röddin hafi ekki fæst nær meðalmennskunni við þetta samt.

Ingvar Valgeirsson, 14.3.2007 kl. 20:40

11 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Af hverju í andsk... kom kommentið mitt tvisvar?

Eníhjú, rauðhært fólk er æði oft fallegt, sjá Pétur Örn í Buff, Ásgeir í Stuðmönnum og, jú, að sjálfsögðu (bl)Eika Haux.

Ingvar Valgeirsson, 14.3.2007 kl. 20:41

12 Smámynd: Tómas Þóroddsson

En er ekki voða mikið hlegið að þeim?

Tómas Þóroddsson, 14.3.2007 kl. 21:59

13 Smámynd: GK

Ég glotti nú alltaf út í annað þegar ég c Skúla Má... Kolbeins...

GK, 16.3.2007 kl. 19:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband