Frægðin

Jæja þá er að koma út nýja lagið mitt "I wanna love you tender" nú er ég búinn að liggja yfir danssporum og held ég að við séum búinn að ná þessu. Ef ég verð ekki heimsfrægur núna, þá má með réttu segja að heimurinn sé ekki tilbúin fyrir mig. Ég fékk til liðs við mig þau Sven og Malin frá Svíþjóð og syngja þau þetta óaðfinnaleg.

Ég vill sérstaklega benda ykkur á nokkur atrið sem mér fannst takast alveg elegans.

1. Tæmingin á sviðinu, auknabliki áður en Sven kemur inn.

2. Kveðjustundin er sótt í Wham þema og er tilvísun í "Last Chrismas" 

3. Dansarinn Olaf lætur sjást í naflan þegar hann tekur "hnykkinn" en það er "trend" í dag. Reyndar fer Olaf og kærastan hans yfir strikið á min 2.08- 2.10 og vona ég að það verði fyrigefið. Annars mun ég klippa það út, gott væri að fá comment frá ykkur um það.  

 

sjáið myndbandið hér. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eydís Rós Eyglóardóttir

hahahaha... danshöfundurinn á náttúrulega heiður skilið fyrir hugmyndaflug. Spunring um að plata einhverja frambjóðendur í að læra þennan dans og redda skemmti atriði á kosningavökur!!!

 min. 2.08-2.10 eru fyrirgefnar 

Eydís Rós Eyglóardóttir, 18.3.2007 kl. 13:49

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

 veinandi snilld.  Prótótýpa plebbismans.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.3.2007 kl. 15:23

3 Smámynd: Rúnarsdóttir

Ég upplifi það mjög sterkt að Sven sé að syngja til mín.

Rúnarsdóttir, 18.3.2007 kl. 15:36

4 Smámynd: Guðmundur Ragnar Björnsson

Alger snilld. Spurning samt um að blörra þetta augnablik af tillitsemi við viðkvæmar sálir

Guðmundur Ragnar Björnsson, 18.3.2007 kl. 17:41

5 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Takk Eydís, gott að við erum á sama sniði.

Missti af Páli, en hann á sína spretti

Jenný ég horfi framhjá plebbismans, en takk.

Agústa ertu næm........öll uppbygging myndbandsins er gerð með hliðsjón af skapgerð þinni og persónutöfrum.

Já takk Guðmundur, þetta verður blörrað og Olaf búinn að fá skömm í hattinn.

Jú Dúa.....eitthvað fengið að láni hér og þar...........VALA GAF LEYFI !!!. 

Tómas Þóroddsson, 18.3.2007 kl. 20:34

6 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

Já Tommi nú held ég bara að frægðin sé alveg að banka upp á hjá þér.  Ég skal vera aðdáandi númer eitt hjá þér með þessu áfarmhaldi.  þetta er bara snilld og ekkert hanna hihihi

Sædís Ósk Harðardóttir, 18.3.2007 kl. 20:48

7 Smámynd: SM

hehe

SM, 18.3.2007 kl. 22:16

8 Smámynd: Heiða  Þórðar

Fyrirgefðu minn kæri, misskildi þetta þarna varðandi athugasemdina á síðu Guðmundar Steingríms.....Fylgist með þér og hef gaman af... Bkv. Heiða

Heiða Þórðar, 18.3.2007 kl. 23:00

9 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þú verður að láta okkur vita þegar þú ferð með þitt atriði opinberlega, og þá hvar showið verður.

Sigfús Sigurþórsson., 19.3.2007 kl. 06:21

10 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Skemmtilega hallaærislegt

Kristberg Snjólfsson, 19.3.2007 kl. 08:50

11 Smámynd: GK

Hmmm...

GK, 19.3.2007 kl. 19:43

12 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Já Jóna, ég er búin að horfa á þetta svo oft að ég er farin að labba í tvöfaldu bíti eins og Sven.

Gott að eiga aðdáenda í nágreninu, Sædís

Partners það fer ekki fram hjá neinum.......mitt show yfirtekur Ísland.

Kristberg þetta er það sem koma skal.

jammm 

Tómas Þóroddsson, 21.3.2007 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband