4.4.2007 | 00:24
Skipholt
Gekk að mér maður í Skipholti í dag og við áttum sérstakar samræður.
Ég : Góðan dag
Maður: Helvíti fór hann illa með mig, hann tók mig alveg......let mig fá smá fyrst, en svo var eins og hann væri alveg frosinn.
Ég: Já.........
Maður: Já hann var alveg frosinn, það var alveg sama hvað ég reyndi. Skrítið þegar þeir láta svona þessir kassar.
Ég: Já það borgar sig ekki að treysta á þá.
Maður: Já ótrúlegt hvernig þeir láta stundum þessir kassar......hann tók af mér 17.000.....ha hvað geri ég nú?
Ég setti dóttur mína inní bíl og þagði, hann sá örugglega að ég ætti ekki svör við öllu og kvaddi mig með "takk vinur" ég svaraði gangi þér vel, hann tók undir með "takk vinur"
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ea
-
agnar
-
almaogfreyja
-
almal
-
aring
-
svartfugl
-
annabjo
-
arnfinnur
-
atlifannar
-
audureva
-
aas
-
duddi-bondi
-
agustolafur
-
arnim
-
arnith2
-
arh
-
heilbrigd-skynsemi
-
bergruniris
-
birnag
-
bjarnihardar
-
bet
-
heiddal
-
bingi
-
bleikaeldingin
-
brandurj
-
brelog
-
gattin
-
brynja
-
dofri
-
austurlandaegill
-
egillrunar
-
eirikurbergmann
-
elinho
-
ellasprella
-
erla1001
-
skotta1980
-
kamilla
-
evathor
-
evropa
-
disill
-
eyvi
-
fanney
-
arnaeinars
-
finnurtg
-
fjarki
-
dullari
-
gretar-petur
-
grimurgisla
-
gudbjorgim
-
marteinn
-
gudmbjo
-
gummisteingrims
-
1963
-
gunnarb
-
habbakriss
-
halla-ksi
-
doriborg
-
hhbe
-
haukurn
-
heidathord
-
latur
-
rattati
-
tofraljos
-
helgatryggva
-
730
-
nabbi69
-
hrannarb
-
hreinsi
-
ibbasig
-
ingo
-
nosejob
-
flis
-
janus
-
jonaa
-
jonasy
-
jontrausti
-
drhook
-
kallimatt
-
hugsadu
-
killerjoe
-
klaralitla
-
kolbeinnk
-
buddha
-
eldjarn
-
kiddirokk
-
lauola
-
mafia
-
maggib
-
magnusmar
-
magnusvignir
-
gummiarnar
-
businessreport
-
vestskafttenor
-
palmig
-
marzibil
-
ranur
-
runarsdottir
-
sigfus
-
einherji
-
sigurjonb
-
sweethotmonkeylove
-
skogsnes
-
sp
-
soley
-
steindorgretar
-
svenni
-
saedis
-
sollikalli
-
tomasha
-
truno
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
start
-
viktoriaran
-
skrifa
-
thoragud
-
thorgisla
-
vitinn
-
lygi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
voða finnst mér þetta eitthvað krúttlegt.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.4.2007 kl. 00:30
Hrikalega sorglegt þegar fólk, sem alla jafna er talið gáfað og skynsamt, lætur þessar vítisvélar plokka af sér fé, eins og í þessu tilfelli allnokkra upphæð.
En af hverju kíktirðu ekki til mín í Tónabúðina fyrst þú varst í Skipholtinu?
Ingvar Valgeirsson, 4.4.2007 kl. 15:31
Ingvar ég myndi örugglega roðna ef ég færi inní Tónabúðina, algjörlega laglaus maðurinn. Samt væri gaman að kíkja og fá að prófa nokkur hljóðfæri.
En þessi maður var svo sannfærður um hverjum þetta væri að kenna með 17.000 kallinn. Munum að lífið er undir manni sjálfum komið.
Tómas Þóroddsson, 5.4.2007 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.