9.4.2007 | 12:37
Yngri kona
Kunningi minn sem er búinn að vera á lausu í nokkur ár var að byrja með stelpu sem er 12 árum yngri en hann. Ég kváði aðeins er ég heyrði þetta, en hann sagði að þetta væri mjög mikill munur.
Nú væri hann með konu sem væri alltaf til í sex-ið, hún væri ekki með auka hár á líkamanum, hann þyrfti ekki að óttast andfýlu frá henni og hann væri laus við breiðar mjaðmir í rúminu sínu.
Ég gat nú lítið sagt við þessu og jánkaði bara með honum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ea
- agnar
- almaogfreyja
- almal
- aring
- svartfugl
- annabjo
- arnfinnur
- atlifannar
- audureva
- aas
- duddi-bondi
- agustolafur
- arnim
- arnith2
- arh
- heilbrigd-skynsemi
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- bet
- heiddal
- bingi
- bleikaeldingin
- brandurj
- brelog
- gattin
- brynja
- dofri
- austurlandaegill
- egillrunar
- eirikurbergmann
- elinho
- ellasprella
- erla1001
- skotta1980
- kamilla
- evathor
- evropa
- disill
- eyvi
- fanney
- arnaeinars
- finnurtg
- fjarki
- dullari
- gretar-petur
- grimurgisla
- gudbjorgim
- marteinn
- gudmbjo
- gummisteingrims
- 1963
- gunnarb
- habbakriss
- halla-ksi
- doriborg
- hhbe
- haukurn
- heidathord
- latur
- rattati
- tofraljos
- helgatryggva
- 730
- nabbi69
- hrannarb
- hreinsi
- ibbasig
- ingo
- nosejob
- flis
- janus
- jonaa
- jonasy
- jontrausti
- drhook
- kallimatt
- hugsadu
- killerjoe
- klaralitla
- kolbeinnk
- buddha
- eldjarn
- kiddirokk
- lauola
- mafia
- maggib
- magnusmar
- magnusvignir
- gummiarnar
- businessreport
- vestskafttenor
- palmig
- marzibil
- ranur
- runarsdottir
- sigfus
- einherji
- sigurjonb
- sweethotmonkeylove
- skogsnes
- sp
- soley
- steindorgretar
- svenni
- saedis
- sollikalli
- tomasha
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- start
- viktoriaran
- skrifa
- thoragud
- thorgisla
- vitinn
- lygi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki sagt í textanum góða " yngri konur eldra vín " ???
Halldór Borgþórsson, 9.4.2007 kl. 12:49
Gott fyrir hann, þ.e. ef hún er örugglega orðin 18 ára. Það verður aftur á móti leiðinlegra fyrir hann þegar hún losar sig við hann og yngir upp til að þurfa ekki að velta því fyrir sér hvort elskhuginn sé með sínar eigin tennur, eða óttast hár sem standi út úr eyrum og nefi og ýstru í rúminu. Muuhaaaaaaa.....
Jóna Á. Gísladóttir, 9.4.2007 kl. 13:13
ha!? Eru eldri konur andfýlar, kyndaufar og mjaðmabreiðar? Hvað með þessi hár? Hárin munu víst losna með aldrinum segja þeir....Annars finnst mér 12 ár ekkert aldursmunur alls ekkert mikið svo framalega að hún sé komin eitthvað yfir tvítugt.
Heiða Þórðar, 9.4.2007 kl. 14:05
Ágústa: Tíu ... níu ... átta ... sjö ...
Tommi: Hvað ertu að gera?
Ágústa: Telja niður í að femínista-vinkonurnar þínar taki þig af lífi í kommentakerfinu ... sex ... fimm ... fjórir ... þrír ...
Rúnarsdóttir, 9.4.2007 kl. 14:48
Þessi feministavinkona slær niður þar sem þörf er á en það er ekki hér. Er stúlkan orðin 14? Hehe. Nú vita bloggheimar að vinur þinn leggur mikið upp úr andlegum tengslum við konur. Karakter og svona. Hver var að tala um yfirborðsmennsku og stereótypur? Djúúúúpur náungi þessi karl.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2007 kl. 15:08
Iss stelpur..látið ekki sona! Ég hef átt nokkra kærasta sem eru miiiiklu yngri en ég og suma alls ekkert vegna þess að þeir eru svo miklir hugsuðir!
Heiða B. Heiðars, 9.4.2007 kl. 16:42
Jamm ég vissi þetta ekki, en svona er þetta.
Tómas Þóroddsson, 9.4.2007 kl. 19:14
Ég hef heyrt fleiri en einn og fleiri en tvo bera fyrir sig "vin" þegar þeir eru að leita álits á einhverju sem þeir gera sjálfir. Getur það verið Tommi?
Helga R. Einarsdóttir, 9.4.2007 kl. 19:30
Vissulega hef ég oft notað svoleiðis trix, en þegar ég segi "vinur" er ég hvorki að meina mig né einhvern homma. Þetta er ekki einu sinni ímyndaði vinur minn sem fór að leika við strákinn í næsta húsi. Er ég ekki eiginlega búinn að kjafta mig út úr þessari vitleysu ?
Tómas Þóroddsson, 9.4.2007 kl. 21:26
Jú, farðu bara að halla þér og hafðu það sem best. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 9.4.2007 kl. 21:31
En kallinn? Er í lagi að hann mæti með ístruna í rúmið, aukahárin í nefinu og eyrunum en ekkert á hausnum, æðahnútana og signa punginn?
Vona bara að þau eignist ekki barn saman, hann myndi henda henni í ruslið daginn sem hún kæmi heim af fæðingardeildinni með slitfar á maganum.
Aumingja stelpan, segi ég bara og þá ekki vegna þess sem hér er upp talið heldur vegna þess sem Jenný segir, djúpur þessi gæi.
En hefur enginn hér upplifað, eða a.m.k. heyrt af því, hvernig kynhvöt kvenna vex með aldrinum? Verður þetta ekki bara betra með árunum?
Ibba Sig., 10.4.2007 kl. 00:18
Ég ætla að spyrja hann útí þetta Ibba Sig, veit ekki með kynkvötina.
Dúa ég skal spyrja hann.
Já nú ætla ég að halla mér, mamma ;).
Tómas Þóroddsson, 10.4.2007 kl. 00:56
Já er það ekki að kynhvöt kvenna eykst með aldrinum? Erum við ekki á fínu róli um 35 ára og eldri Just getting better and better
Sædís Ósk Harðardóttir, 10.4.2007 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.