9.4.2007 | 19:11
Sjálfstæðiseftirhernur
Hvað segja sjálfstæðisstrákanir núna ? Eru þetta ekki góð eftirlíking af ályktun Samfylkingarinar í Fagra Ísland ? Við skulum samt ekki gleyma að fagna breyttum áherslum hjá sjálfstæðismönnum, það er þroskamerki þegar menn geta breytt rétt. Það sem Samfylking segir í Fagra Ísland er feitletrað og það sem Sjálfstæðisflokkur ályktar núna, er skáletrað:
Að ákvörðunum um frekari stóriðjuframkvæmdir verði frestað þangað til fyrir liggur nauðsynleg heildarsýn yfir verðmæt náttúrusvæði Íslands og verndun þeirra hefur verið tryggð.
Í drögum að ályktun um iðnaðarmál segir, að vegna þenslu sé æskilegt að hægja á ferðinni í virkjunarmálum og nauðsynlegt að klára rammaáætlun um virkjunarkosti sem fyrst.
Merkilega líkt !!
Sjálfstæðisflokkur stefnir að frekari skattalækkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ea
- agnar
- almaogfreyja
- almal
- aring
- svartfugl
- annabjo
- arnfinnur
- atlifannar
- audureva
- aas
- duddi-bondi
- agustolafur
- arnim
- arnith2
- arh
- heilbrigd-skynsemi
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- bet
- heiddal
- bingi
- bleikaeldingin
- brandurj
- brelog
- gattin
- brynja
- dofri
- austurlandaegill
- egillrunar
- eirikurbergmann
- elinho
- ellasprella
- erla1001
- skotta1980
- kamilla
- evathor
- evropa
- disill
- eyvi
- fanney
- arnaeinars
- finnurtg
- fjarki
- dullari
- gretar-petur
- grimurgisla
- gudbjorgim
- marteinn
- gudmbjo
- gummisteingrims
- 1963
- gunnarb
- habbakriss
- halla-ksi
- doriborg
- hhbe
- haukurn
- heidathord
- latur
- rattati
- tofraljos
- helgatryggva
- 730
- nabbi69
- hrannarb
- hreinsi
- ibbasig
- ingo
- nosejob
- flis
- janus
- jonaa
- jonasy
- jontrausti
- drhook
- kallimatt
- hugsadu
- killerjoe
- klaralitla
- kolbeinnk
- buddha
- eldjarn
- kiddirokk
- lauola
- mafia
- maggib
- magnusmar
- magnusvignir
- gummiarnar
- businessreport
- vestskafttenor
- palmig
- marzibil
- ranur
- runarsdottir
- sigfus
- einherji
- sigurjonb
- sweethotmonkeylove
- skogsnes
- sp
- soley
- steindorgretar
- svenni
- saedis
- sollikalli
- tomasha
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- start
- viktoriaran
- skrifa
- thoragud
- thorgisla
- vitinn
- lygi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tommi, ekki leiða umræðuna að öðru. Höldum okkur við fyrri færslu, svaraðu mér.
Helga R. Einarsdóttir, 9.4.2007 kl. 19:33
Góður punktur, ég ætla að spyrja hann.
Jæja Gísli "staldra við" og gera ekki neitt, enginn hagvöxtur. Það samt gott ef við getum sameinast í Fagra Ísland eða einhverju svipuðu.
Helga, ég hélt það væri nóg að fara tala um eitthvað annað.......en leyfðu mér aðeins að hugsa og svo kjafta ég mig út úr því.
Já margir hafa spurt mig, hvert er þessi flokkur að fara? Það er allavega mikil reiði hjá virkjunasinnum í garð flokksforystunar. Svo veit ég að hér á Suðurlandi er hin almenni flokksmaður ekki á eitt sáttur við að hafa Árnana þarna saman í efstu sætum. Snild með gæsalappinar.
Tómas Þóroddsson, 9.4.2007 kl. 21:21
Nei hún er ekki mamma mín. En við vorum að vinna saman og þekkjumst ; )
Tómas Þóroddsson, 10.4.2007 kl. 00:57
Hann Tommi á alveg ljómandi góða mömmu, en ég tel ekkert eftir mér að hlaupa í skarðið ef þess þarf. kv.
Helga R. Einarsdóttir, 10.4.2007 kl. 16:40
Já vægast sagt mjög góða.
Tómas Þóroddsson, 11.4.2007 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.