Martröð

 

Get ekki sofnað, ligg bara andvaka.  Ef ég reyni að loka augunum heyri ég "ekkert stopp" og sé mynd af Jóni Sig framsóknar-meinjak í litlu kaffistofunni að hakka í sig rækjusamlokur.  Af svipnum að dæma er hann örugglega búinn með sjö lokur............ ekkert stopp Jón.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Humm.. þú verður að fá þér kamellute með hunangi (það gerir daninn) og drekka kanski eitt glas með 1000g c vítamín freiðitöflu, klikkar ekki, svo er líka gott ráð að fá sér steinefni, magnisíum og clorillu eða spírulínu áður en maður fer að sofa.  Virkar miklu betur en sveftöflur eykur súrefnisflæðið í líkamanum.

Til að losna við Jón úr huganum er eina örugga ráðið að lesa upphátt úr bók eftir meistara Þórberg.

Ester Sveinbjarnardóttir, 18.4.2007 kl. 02:07

2 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Já sofnaði loksins, las aðeins í Sendiherranum eftir Braga Ólafs

Tómas Þóroddsson, 18.4.2007 kl. 08:35

3 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Magnað! Mig dreymdi svipaðan draum í fyrrinótt, en í honum voru reyndar engar rækjusamlokur. Bara Birkir Jón - allsber!

Heimir Eyvindarson, 18.4.2007 kl. 08:39

4 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Líttu á björtu hliðarnar... þig var þó ekki að dreyma hann í Speedo einum saman *hrollur*

Heiða B. Heiðars, 18.4.2007 kl. 10:14

5 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Mikið er ég fegin að mig dreymir bara að ég sé með svo sítt hár að það festist í gangstéttinni!

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 18.4.2007 kl. 15:13

6 Smámynd: Kristján Eldjárn Þorgeirsson

Þegar ég ligg andvaka, eins og t.d. í fyrri nótt, hugsaði ég um Jón Sigurðsson formann framsóknarflokksins og þá sofnaði ég vært.  Ætlar Ingibjörg Sólrún, Haugverji með meiru, að borða samloku með Roastbeaf í Kaffivagninum á meðan hún talar við kjósendur?

Kristján Eldjárn Þorgeirsson, 19.4.2007 kl. 13:14

7 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Heimir.Ojjjjjj

Palli.Ég er ekki sannfærður

Heiða.Nei en mig dreymir Þorgrím Þrá alltaf í speedo.

Fanney.Það er samt súr draumur, sko.

Ari. Ég ætla að tjekka á þessu, reyna að hlæja mig í svefn.

Kristján.Þú átt að hugsa um konur,konur,konur.

Tómas Þóroddsson, 19.4.2007 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband