Nýtt lag

 

Heitir það ekki sjóræningjaútgáfa þegar maður rænir lagi og birtir á netinu, áður en það er gefið út. Neðst á síðunni minni er lag sem að Gummi Steingríms og Marshall-inn eru búnir að eiga við. Góð pæling um sætu stelpuna.

Stimplið ykkur út, náið í börnin ykkar á leikskólann og spilið lagið fyrir þau, aftur og aftur.             

Til hamingju með daginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

VEI!!! Búin að bíða eftir þessu lagi síðan á laugardagskvöldið

Svei mér ef þetta er ekki heitasta lagið í dag! Takk Tommi!  

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 18.4.2007 kl. 14:50

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þarna eru hæfileikamenn á ferð. Eitthvað að gera fyrir þá þegar þeir verða atvinnulausir eftir kosningar

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2007 kl. 16:58

3 Smámynd: Rúnarsdóttir

Þeir eru það góðir að þeir fengju pottó að hita upp fyrir Árna Johnsen alþingismann á þjóðhátíð!

Rúnarsdóttir, 18.4.2007 kl. 17:30

4 Smámynd: Tómas Þóroddsson

frábært lag

Tómas Þóroddsson, 19.4.2007 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband