28.4.2007 | 21:35
So....
Þarna sá ég verkstjórann koma á harða hlaupum með skrúfjárn í annari hendi og high five í hinni.......ég hörfaði aðeins, í óvissu minni um hvora höndina hann ætlaði að nota. Hann smelti high-five á mig, því Pálmi Gunnars var komin upp fyrir mig á blogg-vinsældalistanum. Ok...... hann borgar mér laun svo ég sleppti því að fletja út á honum nefið, með hægri.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ea
- agnar
- almaogfreyja
- almal
- aring
- svartfugl
- annabjo
- arnfinnur
- atlifannar
- audureva
- aas
- duddi-bondi
- agustolafur
- arnim
- arnith2
- arh
- heilbrigd-skynsemi
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- bet
- heiddal
- bingi
- bleikaeldingin
- brandurj
- brelog
- gattin
- brynja
- dofri
- austurlandaegill
- egillrunar
- eirikurbergmann
- elinho
- ellasprella
- erla1001
- skotta1980
- kamilla
- evathor
- evropa
- disill
- eyvi
- fanney
- arnaeinars
- finnurtg
- fjarki
- dullari
- gretar-petur
- grimurgisla
- gudbjorgim
- marteinn
- gudmbjo
- gummisteingrims
- 1963
- gunnarb
- habbakriss
- halla-ksi
- doriborg
- hhbe
- haukurn
- heidathord
- latur
- rattati
- tofraljos
- helgatryggva
- 730
- nabbi69
- hrannarb
- hreinsi
- ibbasig
- ingo
- nosejob
- flis
- janus
- jonaa
- jonasy
- jontrausti
- drhook
- kallimatt
- hugsadu
- killerjoe
- klaralitla
- kolbeinnk
- buddha
- eldjarn
- kiddirokk
- lauola
- mafia
- maggib
- magnusmar
- magnusvignir
- gummiarnar
- businessreport
- vestskafttenor
- palmig
- marzibil
- ranur
- runarsdottir
- sigfus
- einherji
- sigurjonb
- sweethotmonkeylove
- skogsnes
- sp
- soley
- steindorgretar
- svenni
- saedis
- sollikalli
- tomasha
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- start
- viktoriaran
- skrifa
- thoragud
- thorgisla
- vitinn
- lygi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleymirðu stundum að fá þér flóaða mjólk fyrir svefninn venur ... ?
Rúnarsdóttir, 28.4.2007 kl. 21:48
Heitir þetta að vera rosa steiktur?
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.4.2007 kl. 22:01
„hann borgar mér laun ... “
Verkstjórinn eða Pálmi?
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 23:24
Þetta ruglaði mig líka... fór að sjá fyrir mér hvað þú værir að gera fyrir Pálma Skrúfjárnið hefði kannski verið betur við hæfi til að festa lausu skrúfauna
Laufey Ólafsdóttir, 28.4.2007 kl. 23:29
...úpps, ýtti óvart á senda... ætlaði að bæta við að ég hef alltaf eitt við hendina til að festa mínar.
Laufey Ólafsdóttir, 28.4.2007 kl. 23:30
Tommi minn þetta er allt í lagi. Ég skil þig. Finnst samt að þú hefðir átt að nota vinstri krók
Jóna Á. Gísladóttir, 28.4.2007 kl. 23:31
Svakalega væri gaman að fletja út nefið á yfirmanninum...með vinstri. Fyrirgefðu Atli ef þú lest þetta. Tilhugsunin er bara svo fyndin
Brynja Hjaltadóttir, 28.4.2007 kl. 23:37
Hmm Tommi, nú skil ég bara ekkert í þér!!!! Sorry kallinn
Arnfinnur Bragason, 29.4.2007 kl. 00:34
Sæll Tommi
Ég las langt og mikið argaþras inni hjá Gumma Steingríms áðan. Ágæt lesning þó að andi pennans svifi ekki yfir vötnum í samskiptum þessara annars auðmjúku manna, sem kunna ábyggilega enginn af þeim að fljúga þyrlu. En ég er með vangaveltur yfir dharma = Árni Johnsen ?????? ýmislegt sem mælir á móti og ýmislegt með. Hugmyndin er góð en mundi sá kall nota orð eins og "go figure,, en þetta notaði hann í andsvari sem ég fékk þegar ég var að hreyta í hann ónotum eitt skiptið á hans síðu. Svo finnst mér þessi náungi bara allt of blindur og vitlaus til að málið gangi upp. Ekki það að ég þekki Árna ekki persónulega og get þess vegna ekki fullyrt neitt, en finnst hugmyndin bæði góð og fáránleg.
Magnús Vignir Árnason, 29.4.2007 kl. 01:30
Who is Pálmi Gunnars? Er stefnan sett á kórónuna?
Heiða Þórðar, 29.4.2007 kl. 19:21
Þar fór það...
Ester Sveinbjarnardóttir, 29.4.2007 kl. 22:20
Magnús... Ég hélt að Dharma væri menntaskólastelpa sem byggi í foreldrahúsum. Svona fær fólk mismunandi myndir í hausinn.
Laufey Ólafsdóttir, 29.4.2007 kl. 22:33
Björgvin .. hver var að spyrja þig álits. Og þér til ábendingar þá er gott og fáránlegt ekki andstæður eins og ljót og falleg, en þú ert bæði ljótur og leiðinlegur og ég er bara að grínast að sjálfsögðu
Magnús Vignir Árnason, 30.4.2007 kl. 00:42
Tommi.. þú ert krútt
Heiða B. Heiðars, 30.4.2007 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.