30.4.2007 | 23:51
framsókn
Mikið hefur nú verið tjúttað við þetta lag í mínum vinahóp í gegnum tíðina. Þarna eru framsóknarmenn í s-inu sínu, sól og samba. Þetta er nú eitthvað annað en ósköpin sem voru send mér í pósti í dag. Já þið sem ekki búið í suðurkjördæmi, þakkið guði.......já eða ódýru húsnæði á Neskaupstað.
Var búinn að lofa þessu lagi. Var líka búin að lofa málverkasýningu hingað inn, hún kemur bráðum.......... Slakið aðeins á !!!
Flokkur: Bloggar | Breytt 1.5.2007 kl. 00:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ea
- agnar
- almaogfreyja
- almal
- aring
- svartfugl
- annabjo
- arnfinnur
- atlifannar
- audureva
- aas
- duddi-bondi
- agustolafur
- arnim
- arnith2
- arh
- heilbrigd-skynsemi
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- bet
- heiddal
- bingi
- bleikaeldingin
- brandurj
- brelog
- gattin
- brynja
- dofri
- austurlandaegill
- egillrunar
- eirikurbergmann
- elinho
- ellasprella
- erla1001
- skotta1980
- kamilla
- evathor
- evropa
- disill
- eyvi
- fanney
- arnaeinars
- finnurtg
- fjarki
- dullari
- gretar-petur
- grimurgisla
- gudbjorgim
- marteinn
- gudmbjo
- gummisteingrims
- 1963
- gunnarb
- habbakriss
- halla-ksi
- doriborg
- hhbe
- haukurn
- heidathord
- latur
- rattati
- tofraljos
- helgatryggva
- 730
- nabbi69
- hrannarb
- hreinsi
- ibbasig
- ingo
- nosejob
- flis
- janus
- jonaa
- jonasy
- jontrausti
- drhook
- kallimatt
- hugsadu
- killerjoe
- klaralitla
- kolbeinnk
- buddha
- eldjarn
- kiddirokk
- lauola
- mafia
- maggib
- magnusmar
- magnusvignir
- gummiarnar
- businessreport
- vestskafttenor
- palmig
- marzibil
- ranur
- runarsdottir
- sigfus
- einherji
- sigurjonb
- sweethotmonkeylove
- skogsnes
- sp
- soley
- steindorgretar
- svenni
- saedis
- sollikalli
- tomasha
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- start
- viktoriaran
- skrifa
- thoragud
- thorgisla
- vitinn
- lygi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eiginlega dálítið erfitt að lýsa þessu lagi En hér er mikið búið að gráta af hlátri. En HVAÐAN kemur þetta eiginlega? Hvaða snillingar eru þetta? Er þetta partur af sjálfsmorðsplani flokksins? Á mér brenna spurningar ????
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 00:43
Ég spyr hver syngur? Þú Tommi neh segi sonna(er farin að sofa já ég veit að maður á ekki að drolla svona lengi frameftir) gn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 03:21
Þetta er Ísólfur Gylfi Pálmason.......bróðir Ingibjörgu Pálma sem var ráðherra framsókn. En Ísólfur sat á þingi fyrir framsókn, eitt eða jafnvel tvö kjörtímabil.....góður strákur hann Ísólfur.
Tómas Þóroddsson, 1.5.2007 kl. 07:50
Við erum búin að sambast við þetta hér í eldhúsinu í morgun, á fastandi maga þeinkjúverrínæs. Innihaldsríkur texti og þéttur taktur. Ég veit ekki hvað þið eruð að flissa gemlingarnir ykkar.
Rúnarsdóttir, 1.5.2007 kl. 09:04
"virkjum alla" ... já... þetta er greinilega partýlagið!!
Tek heilshugar undir athugasemdina hans Valgeirs... :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 1.5.2007 kl. 11:07
Þetta er flott hjá Ísólfi Gylfa. Hvernig er það á Samfylkingin ekkert svona lag?
Kristján Eldjárn Þorgeirsson, 1.5.2007 kl. 11:56
Ef eitthvað lag er partýlag þá er það þetta.
Alvy Singer, 1.5.2007 kl. 14:10
Oj þér Tommi að plata mann í að kveikja á þessari eyrnanauðgun og hljóðmengun. Ég kveikti og varð svo mikið á að ég slökkti á firefoxinum í örvæntingu. Varð að opna hann aftur og logga mig inn á nýjan leik til að skamma þig
Laufey Ólafsdóttir, 1.5.2007 kl. 14:32
Þið keppist við að níða skóinn af náunganum. Hví ræðið þið ekki um hvað þið hafið verið að gera hjá samfylkingunni? Nei, alveg rétt. Þið hafið ekkert gert. Skyldi það verða svo áfram. Sagt er að berta sé illt að gera en ekki neitt, veit ekki hvort sú speki nær yfir gröf og dauða, eða samfylkingu og vinstri græna.
Verð að segja, það fer hálfgerður hrollur um mig af tilhugsuninni.
Kv
Helgi
HP Foss, 1.5.2007 kl. 17:57
Var einu sinni að vinna með Ísólfi. Næs gaur. En það er gott að hann hefur ekki sagt upp dagvinnunni ennþá fyrir frama á tónlistarsviðinu
Jóna Á. Gísladóttir, 1.5.2007 kl. 18:00
Þú varst ekker smá vígalegur í pulsuútdeilingu! Mér leist bara ekkert á þetta á tímabili og hörfaði frá..
Eða kannski var það einungis leiði minn yfir því að trúðurinn skyldi beila... ;)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 1.5.2007 kl. 18:10
Er þetta Ísólfur?? Ég hélt að þetta væru Jón og Guðni
Rúna Guðfinnsdóttir, 1.5.2007 kl. 18:34
Tommi pusludreifari... ferlega illa gert af þér að láta okkur hlusta á þennan hrylling!
Heiða B. Heiðars, 1.5.2007 kl. 19:02
ps. Ætlarðu að segja okkur frá póstinum um "ódýra húsnæðið" fyrir austan?
Heiða B. Heiðars, 1.5.2007 kl. 19:12
Ágústa. Ekki á fastandi maga...það var búið að fara yfir þetta.
Valgeir. Hennti út 1000 pulsum, ótrúlegur fjöldi þarna ca 1500 manns.
Gunnar. sko.......þessi mjólk á ekki að vera súr.
Fanney. Þetta er málið
Kristján. Jú........ We are the champions
Singer. þetta er lagið sem breytir hitting í party.
Laufey. það er samt betri tilfinning þegar maður þarf að hafa fyrir því að skamma einhvern.
Helgi. Ég sé engan níða skó af neinum náunga hér.
Jóna. Já mjög góður gæi
Fanney. Það á alltaf að heilsa uppá bloggvini þegar maður sér þá, það er í lögunum. Trúðurinn kom svo....hann var bara svo lengi að mála sig....
Rúna. Ef vel er að gáð, má heyra hrotur, dæs og önnur ósjálfráð búkhljóð frá þeim vara- og formanni.
Heiða. Mér fannst þetta svo gott í minningunni.....fönky stæll á þessu hjá þeim....hefði viljað fá aðeins brass inní þetta....annars gott stöff hjá Ísó.
Heiða. Skil ekki alveg....
Tómas Þóroddsson, 1.5.2007 kl. 22:57
Lofa að heilsa þér næst! Þú varst bara svoldið ógnvekjandi með tómatsósuna í annarri og pullu í hinni... Lagði ekki í það
Hef greinilega ekki kynnt mér lögin nægilega vel enda allnokkur tími farið í það að kynna mér þau lög sem Framsókn/Exbé básúnar...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 1.5.2007 kl. 23:03
Þú sagðir "Þetta er nú eitthvað annað en ósköpin sem voru send mér í pósti í dag. Já þið sem ekki búið í suðurkjördæmi, þakkið guði.......já eða ódýru húsnæði á Neskaupstað."
Heiða B. Heiðars, 1.5.2007 kl. 23:27
Fanney. Já 1500-2000 manns sagði löggan......ekki skrítið að ég hafi verið ógnvekjandi með 1000 pulsur
Heiða. Já ég fékk bækling með fullt af myndum af frambjóðendum framsóknar í suðri....Guðni er fínn og Bjarni líka og þeir myndast vel og eru fínir gaurara...en svo....þessi í þriðja sætinu.....sko ég þekki hana ekki...en....og þessvegna get ég ekki kosið flokkinn....afhverju kynna þeir hana ekki meira??
Tómas Þóroddsson, 2.5.2007 kl. 11:41
Ertu að tala um skrifstofustjórann, hana Helgu Sigrúnu?? Hún er svo dugleg að kynna sig sem kjaftfor og dónaleg á blogginu sínu... efast um að hún þarfnist frekari kynningar
Heiða B. Heiðars, 2.5.2007 kl. 13:39
Voru í alvörunni svona margir? Vá maður... ég hef greinilega verið í svo miklu sjokki að trúðurinn hafi ekki mætt... en svo mætti hann víst - frétti ég síðar :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 2.5.2007 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.