4.5.2007 | 12:24
Landlæknisembættið
Mér brá nokkuð í brún er ég opnaði spurningalistan frá Landlæknisembættinu sem ég fekk í pósti áðan. Þetta er listinn sem ég fæ um hver mánaðarmót, eins og aðrir nýtir þegnar þessa lands. Þarna voru að venju spurningarnar eins og: Stríðir þú dýum? Finnst þér notalegt að róla? og Hlærðu þegar þú ferð í kollhnís?
Nú var búið að bæta við spurningunnum: Ertu með marblett? og Ætlar þú ekki að kjósa sjálfstæðisflokkinn?
Já þið verðið að afsaka en ég skil ekki hvernig þessi næstseinasta spurning getur átt samleið með hinum.........Ertu með marblett???
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ea
- agnar
- almaogfreyja
- almal
- aring
- svartfugl
- annabjo
- arnfinnur
- atlifannar
- audureva
- aas
- duddi-bondi
- agustolafur
- arnim
- arnith2
- arh
- heilbrigd-skynsemi
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- bet
- heiddal
- bingi
- bleikaeldingin
- brandurj
- brelog
- gattin
- brynja
- dofri
- austurlandaegill
- egillrunar
- eirikurbergmann
- elinho
- ellasprella
- erla1001
- skotta1980
- kamilla
- evathor
- evropa
- disill
- eyvi
- fanney
- arnaeinars
- finnurtg
- fjarki
- dullari
- gretar-petur
- grimurgisla
- gudbjorgim
- marteinn
- gudmbjo
- gummisteingrims
- 1963
- gunnarb
- habbakriss
- halla-ksi
- doriborg
- hhbe
- haukurn
- heidathord
- latur
- rattati
- tofraljos
- helgatryggva
- 730
- nabbi69
- hrannarb
- hreinsi
- ibbasig
- ingo
- nosejob
- flis
- janus
- jonaa
- jonasy
- jontrausti
- drhook
- kallimatt
- hugsadu
- killerjoe
- klaralitla
- kolbeinnk
- buddha
- eldjarn
- kiddirokk
- lauola
- mafia
- maggib
- magnusmar
- magnusvignir
- gummiarnar
- businessreport
- vestskafttenor
- palmig
- marzibil
- ranur
- runarsdottir
- sigfus
- einherji
- sigurjonb
- sweethotmonkeylove
- skogsnes
- sp
- soley
- steindorgretar
- svenni
- saedis
- sollikalli
- tomasha
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- start
- viktoriaran
- skrifa
- thoragud
- thorgisla
- vitinn
- lygi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú meinar væntanlega kollhnís? Auli
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 12:28
Tommi asninn þinn. Þetta er ekki frá Landlæknisembættinu. Þetta er stafsetningarpróf frá grunnskólunum. Sent út mánaðarlega til þeirra sem aldrei náðu prófi. Hef kynnt mér þetta. spurningin um Sjálfstæðisflokkinn tilheyrir aftur á móti IQ testi.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.5.2007 kl. 12:30
Ertu á sýru?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 4.5.2007 kl. 13:11
Væri gaman að vita hvernig þér dettur þessi steypa í hug.... eða ekki
Heiða B. Heiðars, 4.5.2007 kl. 14:09
Híhí, þú ert nú meira krúttið Tommi! Hvað er að gerast í hausnum á þér?
Ibba Sig., 4.5.2007 kl. 14:37
Bara yndislegt, ekkert öðruvísi
Rúna Guðfinnsdóttir, 4.5.2007 kl. 16:08
ég held að þessar spurningar séu bara sendar til ykkar á Sólheimum
HP Foss, 4.5.2007 kl. 19:36
Lúmskur
Anna Einarsdóttir, 4.5.2007 kl. 20:30
Þú talar eins og það sé vont Gunnar. Hann Helgi er reyndar alls ekki hrokafullur, bara með húmor sem misskilst stundum, eins og gjarnan vill henda eiganda þessarar síðu. Kemur fyrir á bestu bæjum.
Rúnarsdóttir, 5.5.2007 kl. 09:54
Það getur vel verið að ég sé kvikindi, en ég segi nú bara eins og Flosi Ólafs, ég er þó ekki sköllóttur, eða að norðan.
HP Foss, 5.5.2007 kl. 17:34
já,já, það er nú um að gera að hafa gaman af tilverunni.
kv
Helgi
ps Árangur áfram- Ekkert stopp.
HP Foss, 5.5.2007 kl. 19:00
Óttalegur pirringur er þetta.
Helgi þakkaðu gyrir á meðan Gunnar kallar þig ekki Júdas.
Hann á það til. Hann er ekkert hrokafullt kvikindi.
Kær kveðja frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 5.5.2007 kl. 19:08
Þið eruð rugluð
Heiða B. Heiðars, 5.5.2007 kl. 19:48
Varstu að drekka vatnið sem Sjálfstæðisflokkurinn er að dreifa, Tómas?
Laufey Ólafsdóttir, 6.5.2007 kl. 05:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.