12.5.2007 | 00:11
Munum að kjósa rétt
Hrikalega stór dagur á morgun, gaman þegar maður er búinn að vera vinna að einhverju verkefni í nokkra mánuði og svo er stóri dagurinn að renna upp. Síðasta kynningin hjá okkur var eðlilega í dag, vorum að dreifa rósum ofl. Spennan magnast á milli klukkustunda þegar aðeins eru nokkrir tímar í stóru stundina. Ég hef í alvöru trú á að meirihluti Íslendinga kjósi okkur. Ég hef bara fundið svo ótrúlega mikla sveiflu með okkur. 12. mai er dagurinn. Munum bara öll.....vote for Moldovía.....ég sé um dansatriðið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ea
- agnar
- almaogfreyja
- almal
- aring
- svartfugl
- annabjo
- arnfinnur
- atlifannar
- audureva
- aas
- duddi-bondi
- agustolafur
- arnim
- arnith2
- arh
- heilbrigd-skynsemi
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- bet
- heiddal
- bingi
- bleikaeldingin
- brandurj
- brelog
- gattin
- brynja
- dofri
- austurlandaegill
- egillrunar
- eirikurbergmann
- elinho
- ellasprella
- erla1001
- skotta1980
- kamilla
- evathor
- evropa
- disill
- eyvi
- fanney
- arnaeinars
- finnurtg
- fjarki
- dullari
- gretar-petur
- grimurgisla
- gudbjorgim
- marteinn
- gudmbjo
- gummisteingrims
- 1963
- gunnarb
- habbakriss
- halla-ksi
- doriborg
- hhbe
- haukurn
- heidathord
- latur
- rattati
- tofraljos
- helgatryggva
- 730
- nabbi69
- hrannarb
- hreinsi
- ibbasig
- ingo
- nosejob
- flis
- janus
- jonaa
- jonasy
- jontrausti
- drhook
- kallimatt
- hugsadu
- killerjoe
- klaralitla
- kolbeinnk
- buddha
- eldjarn
- kiddirokk
- lauola
- mafia
- maggib
- magnusmar
- magnusvignir
- gummiarnar
- businessreport
- vestskafttenor
- palmig
- marzibil
- ranur
- runarsdottir
- sigfus
- einherji
- sigurjonb
- sweethotmonkeylove
- skogsnes
- sp
- soley
- steindorgretar
- svenni
- saedis
- sollikalli
- tomasha
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- start
- viktoriaran
- skrifa
- thoragud
- thorgisla
- vitinn
- lygi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búin að kjósa, svo það er ekki hægt að hafa nein áhrif á mig.........rósir eða ekki!
Alltaf gott að halda í vonina.........;)
Góða lukku!
Eva Þorsteinsdóttir, 12.5.2007 kl. 00:23
Ég kýs eina blómarós.
Anna Einarsdóttir, 12.5.2007 kl. 00:27
Hlakka til á morgun,stór dagur og alltaf gaman að sjá dans
Rúna Guðfinnsdóttir, 12.5.2007 kl. 01:16
Elsku frændi til hamingju með daginn.
Takk fyrir rósina í gær
Bestu kveðjur frá uppáhalds frænkunni þinni
Guðný frænka Ingvars (IP-tala skráð) 12.5.2007 kl. 10:58
Þú hefðir átt að færa mér rós. Nei annars allt í gúddí. Hafðu það gott í dag.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.5.2007 kl. 13:38
varstu þá í svona svölum buxum og netanærum??
Guðríður Pétursdóttir, 13.5.2007 kl. 22:59
Eva.Alltaf sama vanþakklætið
Anna. Auðvitað
Svampur. Lærðu að lesa áður en þú ferð að skrifa
Rúna.Var þetta ekki flott.
Valgeir. Auðvitað, alvöru maður, gaman að sjá þig á laug.
Björgvin.Já það kemur dagur eftir þennan. En eru Elly og Birgir systkyni, skýrir ýmislegt.
Guðný. Takk frænka.....frænka Ingvars ......Valgeirs??
Ásdís. Næst.
Gunnar. Auðvitað.
Guðríður. Jamm var þetta nokkuð gay-legt?
Tómas Þóroddsson, 13.5.2007 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.