15.5.2007 | 12:19
Árshátíđ í skólanum
Fór á árshátíđ skólans í morgun. Ţessi árshátíđ var keimlík árshátíđ síđasta árs, allt í frekar hefđbundna átt og finnst mér ađallega skortur á ferskleika einkenna alla vinnu barnanna.
Ţegar inn í skólann er komiđ blasir viđ myndlistarsýning hjá krökkunum. Var allt yfirbragđ málverkana í byrjanda stíl og fannst mér vanta alla heildarmynd á sýninguna. En ţó var ljós í myrkrinu, ţví virkilega falleg og kómísk mynd í barrok-stíl vakti strax athygli mína og verđ ég ađ fá ađ ţakka Aron Pétri í 5. A.G. fyrir hana. Ekki síđur vakti athygli mynd eftir Freyju í 1. H.J.H. Ţar teiknar hún kónguló sem er bleik, en eftir mínum bestu heimildum eru ekki til bleikar kóngulćr. Einnig vill ég benda Sigríđi Petru á ađ sólin er ekki međ augu, vćri gott ef ţađ yrđi lagađ og fannst mér líka mikill löstur viđ myndina, ađ hún skrifađi ekki nafn sitt sjálf, ţarna var greinilega rithönd kennara.
Ţegar inn í sal var komiđ tók viđ allt of löng biđ eftir leikriti um Hróa Hött. Ţegar svo leikritiđ loksins byrjađi, var biđin ekki ţess virđi. Ađalleikarinn, sem ég náđi nú ekki nafninu á, átti ekki sinn besta dag. Hann gleymdi í ţrígang texta sínum og finnst mér ţađ vera ábyrgđarhluti hjá leikstjóra ađ benda barninu ekki á, ađ ţetta er ekki hans vegur í lífinu. Ađrir leikarar sluppu ágćtlega frá sínum hlutverkum, ađ undanskildum rauđhćrđa stráknum sem lék hestinn hans litla Jóns. Yfirlćti, látalćti og alltof hástemmt hnegg virkađi ekki sannfćrandi á mig. Leikmyndin var í ódýrari kantinum og var erfitt ađ greina á milli tímamismun atriđa í flestum tilfellum, virtist sagan ađ mestu öll gerast á einum degi.
Kórinn sem söng í lokaatriđinu hljómađi ekki vel. Alla dýft og fyllingu vantađi í krummi sat í klettagjá eins fannst mér útsetning á Lóan er komin ekki góđ, ţar er illa fariđ međ annars ágćtis lag.Má ţví međ sanni segja ađ ţessi árshátíđ hafi ekki veriđ uppá marga fiskana og var ég hissa á miklu klappi og greinilegt er ađ metnađarleysi foreldra og ađstandenda er algjört
Athugasemdir
Ţú ert illa innrćttur Tommi
Jóna Á. Gísladóttir, 15.5.2007 kl. 12:36
Ég held ađ ţú hafir náđ ađ skrifa eitthvađ sem er eins "politicly uncorrect" og hćgt er!!
Og ég á líklega eftir ađ hlćgja af ţessu ţađ sem er eftir dagsins
Heiđa B. Heiđars, 15.5.2007 kl. 12:38
Var dresscode?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 15.5.2007 kl. 13:13
kannast viđ ţetta
Guđríđur Pétursdóttir, 15.5.2007 kl. 15:28
frábćr leikdómur- besti sem ég hef lesiđ!
Gilitrutt
gilitrutt (IP-tala skráđ) 15.5.2007 kl. 16:38
Ţetta er bara alltof góđ fćrsla. Ég varđ bara ađ kommenta á ţađ ţví ég hló allan tímann sem ég las ţađ og ég las ţađ upphátt (sem er erfitt ţegar mađur er líka ađ hlćja).
En já, til hamingju međ bloggiđ og kosningarnar Tommi! (hah, green međ kosningarnar samt..)
Elli Jođ. (IP-tala skráđ) 15.5.2007 kl. 16:49
Voru engir frćgir á stađnum? Ţađ skiptir máli ...
Ágústa R. (IP-tala skráđ) 15.5.2007 kl. 19:16
Ţađ sem veltur upp úr ţér, geturđu ekki tćklađ fleiri "menningarviđburđi" á sama hátt, t.d. Vorskipiđ sem kemur 18.maí.??
Ásdís Sigurđardóttir, 15.5.2007 kl. 21:35
Skólaleikrit eru ALLTAF leiđinleg og krakkarnir óagađir í alla stađi, sérstaklega ţó ungir áhorfendur sem eyđileggja allt fyrir krakkaskömmunum sem hafa ćft í marga daga fyrir sýningu. Ţú hefur bara einstakt lag á ađ láta allt hljóma einstaklega fyndiđ og eđlilegt. Alltaf góđur
Rúna Guđfinnsdóttir, 15.5.2007 kl. 21:36
Var ađ koma af bekkjarkvöldi frá helvíti!
Kannski mađur bloggi ţađ bara ;)
Eva Ţorsteinsdóttir, 15.5.2007 kl. 23:49
Já ţađ verđur ekki tekiđ af krökkum nú til dags ađ ţau eru öll fífl. Engin metnađur til neins nema ađ spila playstation. Ég man ţá daganna ţegar ađ ég og Tómas vorum ungir, verkin okkur vöktu áhuga hjá listfróđustu mönnum og níu ára vorum viđ byrjađir í síld á sumrin ;)
Tryggvi Freyr Jónsson (IP-tala skráđ) 16.5.2007 kl. 00:11
Ţorsteinn Gunnarsson, 16.5.2007 kl. 00:55
EF sálfrćđimeđferđ gengur út á ţađ ađ brjóta fyrst niđur og byggja svo upp aftur ţá gćtir ţú örugglega fengiđ 50% starf sem sálfrćđingur viđ ţennan skóla
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 16.5.2007 kl. 01:38
lol
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 16.5.2007 kl. 12:05
*Fruss*
Algerlega geggjađur pistill og út yfir öll leyfileg mörk!
Ibba Sig., 16.5.2007 kl. 12:37
innlit-útlit
Heiđa Ţórđar, 17.5.2007 kl. 10:38
Bíddu! Ert ţú ekki eitt foreldriđ?
Edda Agnarsdóttir, 17.5.2007 kl. 12:18
hahaha!!!! ţú ert snillingur.
Ţorir ađ segja ţađ sem ađrir hugsa
Kveđja
Solveig Pálmadóttir, 18.5.2007 kl. 09:06
Alltaf jafn skemmtileg sýn á hlutina hjá sumum!!
JG (IP-tala skráđ) 23.5.2007 kl. 14:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.