16.6.2007 | 23:44
vinna sér inn aur
Vaknađi á Akureyri. Betra ađ vakna ţar en sofna. Fékk mér lúku af kandís í morgunmat og burstađi svo vel tennunar. Keyrđi inn fjörđinn og rukkađi moggann hjá bćndum, ţađ gekk mjög vel og sérstaklega vel hjá ţeim sem voru áskrifendur af mogganum. Fékk ţađ út ađ áskrifendur moggans eru mjög gestrisiđ fólk og ţau eru vingjarnlegri og kurteisari en annađ fólk. Fékk m.a hótun um ađ á mig yrđi sigađ löggu ef ég ekki hypjađi mig úr Eyjafirđi, frá einum sem ekki var áskrifandi. Á einum bćnum var mér bođiđ inn í kaffi og pönnukökur, ţađ er alveg ótrúlegt hvađ ég get borđađ mikiđ af pönnukökum ţegar ég byrja. Húsfreyjan hafđi vart undan ađ baka ofan í mig og hikstandi kenndi ég heimilisfólkinu svo á tölvu.
Ţegar ég svo aftur kom inn á Akureyri voru ţeir byrjađir ađ halda upp á 17. júní, eins og međfylgjandi mynd sannar. Ţeir segjast alltaf halda upp á hann ţann 16. júní. Einu svörin sem ég fékk ţegar ég spurđi afhverju var viđ ţurfum nú ekki ađ vera eins og ţeir fyrir sunnan
Ćtla ađ kíkja á dansleik á eftir og er orđinn fullur eftirvćntingar ađ fara dans viđ heimasćtur höfuđstađ norđurlands.
Athugasemdir
Áskrifendur af hvađa blađi/blöđum voru hinir? Eđa var restin bara međ áskrift af bílablöđum? eđa ţađ sem verra er ekki áskrifendur af NEINUM blöđum
Guđríđur Pétursdóttir, 16.6.2007 kl. 23:52
Hlakka til ađ heyra hvernig heimasćturnar taka ţér. Ţetta bara getur ekki fariđ vel.
Jóna Á. Gísladóttir, 17.6.2007 kl. 01:17
Löggan á Akureyri kallađi inn allann tiltćkan mannskap vegna skrílsláta á föstudagskvöldiđ. Ţađ eru greinilega fleiri en ég sem langar ađ lemja einhvern ţegar ég heyri dúmbó og steina
Hjalti Árnason, 17.6.2007 kl. 10:17
Jeminn! Ég held ađ heimasćturnar á Akureyri hafi étiđ Tomma í morgunverđ!
Heiđa B. Heiđars, 17.6.2007 kl. 23:00
Tommi! Ert ŢÚ, bloggvinurinn minn, einn af ţeim sem hefur veriđ ađ spćna dekk hérna rétt hjá húsinu mínu og fá mig til ađ hugsa ofbeldisfullar hugsanir ????
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 17.6.2007 kl. 23:54
VAR TOMMA RĆNT AF NORĐLENSKUM HEIMASĆTUM?
Brynja Hjaltadóttir, 19.6.2007 kl. 01:30
Nú er ég komin aftur á Ak en ekkert bólar á Tomma... ţađ eru aftur á móti leifar af rauđum vindjakka hengdar uppá fánastöng á Ráđhústorgi. Í hverju sást hann síđast? Eigum viđ bloggvinir hans á láta lýsa eftir honum?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 19.6.2007 kl. 14:07
Ţetta hefur veriđ rosalegt dansiball...
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 21.6.2007 kl. 17:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.