27.6.2007 | 22:57
Frá Glćsibć ađ Austurvelli
Reykjavíkurborg er eins og Árborg falleg á ađ líta og flestir vilja ţar búa. Ţađ er kannski engin tilviljun ađ ţetta séu einu borginar á Íslandi. Byrjađi ađ sjálfsögđu á ađ fara í Glćsibć, alltaf jafn skemmtilegt ađ koma ţangađ. Glćsibćr er sannkallađ fjölmenningarsamfélag, gítarspil á hverju horni, krakkar ađ dansa tangó, götulistamenn, töframenn, hópur af kínverjum í leikfimi, pakistani ađ selja nýbrenndar hnetur, fćreyingar ađ dansa viggivagga og frumbyggjar Ástralíu ađ blása í gegnum rör.
Í Glćsibć voru fermingarfötin mín keypt, grá jakkaföt, hvít skyrta, fjólublátt bindi og hinir krakkanir sögđu ađ ţađ vćri hommalegt.
Tók leiđbeiningum um ađ skođa eitthvađ nýtt og fór niđur í bć, ţar var enn meira ađ fólki. Einn af fyrstu mönnunum spurđi mig hvort ég ćtti 200 kr, en ţađ átti ég einmitt ekki. Sá ađ hann fékk penning hjá konunni sem kom á eftir mér, svo ég var fljótur ađ hugsa og stökk fyrir framan ţennan mann og var á undan honum ađ spyrja alla hvort ţeir ćttu 200 kr. Í stuttu máli ţá gjörsamlega átti ég svćđiđ, fékk allan peninginn, en hann ekki neitt.
Kannski ekki alveg sanngjarnt af mér ađ monta mig á ađ hafa fengiđ langtum meiri pening en hann, ţar sem ég var mun betur klćddur en hann og fólk vill frekar umgangast ţá sem eru vel klćddir.
Varđ mjög hissa á ađ búiđ vćri ađ gera styttu af Jóni Sigurđssyni strax, hann reyndar rústađi Framsókn og á ţessvegna kannski allveg skiliđ styttu strax.Fékk mér svo herbergi á hótel Borg fyrir allan peningiunn sem ég grćddi og ćtla aftur í fyrramáliđ ađ fá 200 kall hjá fólki.
Athugasemdir
Tommi ţú ert nú meiri sígaunaherman eđa kannski eins og Hrói Höttur(vel klćddur)vonandi ertu ekki í fermingarfötunum ţínum ennţá. Nćst ćttirđu ađ fara í Glćsibć, frekar í Dressmann göngulagiđ er nefnilega svipađ og í auglýsingunum. Nóg um ţađ sofđu vel á Hótel Borg.
Eiríkur Harđarson, 27.6.2007 kl. 23:17
Ég hélt ţú ćtlađir ađ gista úti á svölum hjá mér...
en ćtli hótel borg sé kannski ekki skárri kostur.......
Guđríđur Pétursdóttir, 27.6.2007 kl. 23:24
ţaddna kom loksins skýringin á ţinni mjög svo undarlegu hegđun. Ţú hefur aldrei jafnađ ţig eftir eineltiđ í kringum ferminguna ţína. Ég get bent ţér á góđan geđlćkni Tommi minn.
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 01:01
Ég er sko handviss um ađ enginn heiđvirđur hommi verslar sér jakkaföt í Glćsibć og alveg örugglega ekki grá jakkaföt og fjólublátt bindi. Not even in the 80's. Held ađ ţarna hafi viđkomandi meint "hallćrislegt" en ekki viljađ sćra ţig. Hate to break it to you.
Laufey Ólafsdóttir, 28.6.2007 kl. 01:09
Ţú ert einn skemmtilegasti bloggari sem ég hef lent á - mađur fćr aldrei leiđ á skrifunum ţínum - ég dáist ađ hugmyndafluginu sem ţú hefur!
Ása Gréta (IP-tala skráđ) 28.6.2007 kl. 17:08
Tommi ég skal borga ţér 200 kall fyrir ţađ eitt ađ vera örlítiđ duglegri viđ ađ skrifa inn ný blogg.
Eiríkur Harđarson, 30.6.2007 kl. 01:53
Tommi ţú ert drepfyndinn, hvenćr kemurđu austur? ćtla ađ panta rauđa dregilinn
Ásdís Sigurđardóttir, 30.6.2007 kl. 13:18
Tómas... hvar munuđ ţér vera staddir ţessa stundina er vér pikkum orđ á tölvu vora. Eruđ ţér orđnir tómir í kolli yđar eđa eigiđ ţér aldrei afturkvćmt í bloggheim voran? (hver getur sagt mér hvađ af ţessu var rétt)
Guđríđur Pétursdóttir, 1.7.2007 kl. 04:18
Var ađ svipast um eftir ţér í gćr.....var stödd í Glćsibć. Ertu kannski kominn í Kringluna??????
Elín Katrín (IP-tala skráđ) 1.7.2007 kl. 16:17
Á ekkert ađ blogga meira????
Elín Katrín Rúnarsdóttir (IP-tala skráđ) 2.7.2007 kl. 12:52
Ég held ađ hann sé kominn til Fćreyja ađ dansa viggivagga.
Anna Einarsdóttir, 7.7.2007 kl. 19:41
já,fyrir alla 200 kr sem hann sníkti
Guđríđur Pétursdóttir, 7.7.2007 kl. 21:51
Jćja Tommilíus - bara ekkert bloggađ?
Ása (IP-tala skráđ) 8.7.2007 kl. 17:17
Tómas, ţú skrifar =
"Í Glćsibć voru fermingarfötin mín keypt, grá jakkaföt, hvít skyrta, fjólublátt bindi og hinir krakkarnir sögđu ađ ţađ vćri hommalegt."
Elsku kallinn, ţú hefđir átt ađ sjá mín fermingarföt = dökk fjólublá, rósótt skyrta og skrćpótt bindi.
Allir hinir strákarnir í svörtum jakkafötum, hvítri skyrtu og međ svara ţverslaufu. Ţetta var áriđ 1970 og ég var 13 ára.
Ég sakna ţeirra tíma og uppreisnarandans gegn normum og kröfum sem gegnsýrđi mig á ţeim tíma (og gerir e.t.v. enn?).
Ásgeir Rúnar Helgason, 8.7.2007 kl. 22:10
Ţetta hefur greinilega veriđ heljarinnar hringferđ hjá ţér Tómas...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 8.7.2007 kl. 22:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.