Ferđahandbók, fyrri kafli.

Eftir viku dvöl í Reykjavík langađi mig aftur heim.  Ég veit ekki afhverju ég fór norđurleiđina, en úr ţví sem komiđ er, er ég ánćgđur. 

Ég hafđi tekiđ eftir ţví ađ á hringferđ minni voru allir hamborgarar eins og allar aspassúpur međ hćfilegu magni af Óskars kjötkrafti og trénuđum Ora aspas úr dós.  Ţannig ađ ţađ sem ofan í mann fer er eins, en stađurinn sem ţví er skilađ á er ţađ ekki og fer hér á eftir fyrri kafli úr óútgefinni ferđahandbók:

  

Hin sjoppan í Borgarnesi er mun skemmtilegri en Hyrnan, sem geymir flest ţađ súra viđ íslenska ferđaţjónustu.  En hin sjoppan er međ snyrtilega snyrtingu, en ţó ađeins eitt klósett til ađ kúka á og var ég ţar á löngum köflum hálf einmanna.

  

Flestir ferđamenn sjá Stađarskála sem sinn áningarstađ og er ţađ vel.  Ţar eru reyndar frekar ţreytulegar grćnar flísar niđur tröppunar á salerniđ, en af salerninu er fallegt útsýni yfir heiđi, á og rafmagnslínu.  Ţar eru ţrjú klósett sem hćgt er ađ loka ađ sér og ţrjár skálar, auk einnar barnaskálar, en segja má ađ ţađ sé standard íslenskt-hringvegar-klósett.  Reyndar var full mikiđ bergmál inni á klóseti fyrir minn smekk, sem Frakkar, er ég átti spjall viđ, hafi ekki veriđ mér sammála.

  

Í Essó-skálanum á Blönduósi er klósetin flíslögđ í hólf og gólf, mikiđ opiđ rými á milli klósetta ţannig ađ lykt dreifist vel á milli svćđa.  Ţar er einnig mjög notarlegt ađ sitja og hlusta á spilakassana frammi.

  

Gaman er ađ koma í Varmahlíđ, ţar tekur á móti manni mahoni-hurđ ađ salerninu og er skemmtilegt hvernig hún dýpkar pissulyktina sem inni á klósetti er, já ţeir vita hvađ ţeir vilja hjá kaupfélagi Skagfirđinga.  Svo ţegar út af klósettinu er komiđ, blasir viđ smurbrauđs kćlirinn međ öllum sínum krćsingum.

  Glerártorg á Akureyri skartar stćrsta klósetti hringvegarinns.  Ţađ er rúmt og gott, hátt uppí neđra ţil á milli klóseta sem auđveldar mjög ađ sjá hverslags manneskja er á nćsta klósetti og ţarf ađeins ađ halla höfđi örlítiđ til ađ sjá skó og buxur “nágrannans”.  Vill ég hvetja verta framtíđarinnar ađ hafa ţetta í huga, ca 40 cm frá gólfi ađ neđri brún.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćdís Ósk Harđardóttir

´Hvađa klósetti mćlir ţú ţá helst međ ţegar ég legg i nćstu reisu? Gott ađ vita hvar best sé ađ gera ţarfir sínar

Sćdís Ósk Harđardóttir, 9.7.2007 kl. 23:53

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég var ađ maula cheerios ţegar ég las ţig fyrr í kvöld.  Ég yfirgaf síđuna í snatri.  Ţú skrifar ekki mjög lystaukandi pistil í dag.  

Anna Einarsdóttir, 10.7.2007 kl. 00:06

3 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

It´s alive!

Gott ađ ţú haldir hringferđinni áfram. Vinnandi fólk getur ţannig ferđast um landiđ án ţess ađ ţurfa ađ tjalda, sofa í drullusvađi eđa vera bitinn af mýflugu. Takk! 

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 10.7.2007 kl. 00:06

4 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Já ég man eftir ţessari rafmagnslínu.

gerđur rósa gunnarsdóttir, 10.7.2007 kl. 00:24

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Takk fyrir upplýsingarnar. Mađur kúkar nú ekki hvar sem er og ţetta verđur ferđahandbókin nćst ţegar ég leggst í ferđalag innanlands.

Jóna Á. Gísladóttir, 10.7.2007 kl. 00:41

6 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Ég var ađ vona ađ ţú ćtlađir ađ kommenta á hamborgarana á hinum ýmsu stöđum, ekki afleiđingarnar . Ţađ hefđi veriđ gaman ađ heyra álit matreiđslumeistarans á kýrkjötinu og karbónađinu sem tröllríđur vegasjoppum landsins.

En hafđu endilega góđar hćgđir á heimleiđinni, og ef ţú ert ađ leita ađ sérstaklega vondum mat til ađ maula á leiđinni austur fyrir ţá skaltu ekki hika viđ ađ hafa samband, ég get bent ţér á ţó nokkra alslćma stađi .

Heimir Eyvindarson, 10.7.2007 kl. 03:35

7 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Takk Tommi minn. Nú verđur ţađ einlćgur ásetningur ađ halda sem lengst í mér ef ég ţarf ađ ferđast norđur

Brynja Hjaltadóttir, 10.7.2007 kl. 13:47

8 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég held ég noti bara kjarriđ nćst ţegar ég fer í frí, annars átti ég einu sinni ferđaklósett sem ég tók međ mér á sveitaball og ţví var flaggađ hátt upp í fánastöng. Ćtli ţađ sé ţar ennţá????

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 10.7.2007 kl. 19:04

9 Smámynd: Kristján Eldjárn Ţorgeirsson

Snilld  hjá ţér frćndi.  Ţarft ađ upplýsa um ţetta.

Kristján Eldjárn Ţorgeirsson, 10.7.2007 kl. 23:26

10 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Tommi af lýsingum ţínum ađ dćma ert ţú trúlega haldin jafn"skítlegu eđli" og fyrrverandi forsćtisráđherra. Ţađ sem virđist viđ fyrsta lestur ţinna annars(mögnuđu pistla) hnígur flest ađ ţví sem ég skrifađi áđan. Skítur skítur skítur PLEASE fćrđu ţig á hćrra plan. 

K.Kveđja GARPURINN.

Eiríkur Harđarson, 11.7.2007 kl. 13:15

11 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Velkomin í menninguna og bloggheima. ´Skítlegt eđli er víđa, en ţú hefđir nú getađ breytt til og notađ kvennaklósettin ţennan hringinn og gefiđ okkur konum komment á ţađ. Yfirleitt fer ég Selfoss-Aey í einum rykk og forđast piss og matarstađi.  Hvernig líst ţér á niđurbrotna bćinn okkar.?

Ásdís Sigurđardóttir, 11.7.2007 kl. 20:31

12 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Heyrđu ţú ţarna Tómas. Elvar frćndi minn biđur ađ heilsa ţér . Ég ćtla ađ setja ţig inn í klukkleikinn góđa fyrst enginn er búinn ađ ţví.

Klukk Tómas, klukk!

Ćtla annars ađ prenta út ţessa bloggfćrslu og hafa hana viđ höndina nćst ţegar ég álpast útfyrir borgarmörkin. Gćti komiđ sér vel. Takk fyrir ţađ.

Laufey Ólafsdóttir, 12.7.2007 kl. 02:19

13 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Hvađa "klukk" er ţetta sem svo margir eru ađ leika sér međ hér á blogginu. Ţađ var veriđ ađ "klukka" mig hér um daginn? Hvađ gerir mađur ţá?

Ásgeir Rúnar Helgason, 12.7.2007 kl. 10:04

14 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ég klukkađi ţig líka

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 11:55

15 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Eigđu góđan dag í dag

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 13:56

16 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

ég heyrđi ţetta öđruvísi 

Andskotinn í helvítinu hóar
hinumeginn viđ Esjuna snjóar
Mýramenn í koppa sína kúka
og klóra sína lúsugu búka


Guđríđur Pétursdóttir, 13.7.2007 kl. 17:56

17 Smámynd: Hjalti Árnason

Ţú veist ţetta betur enn ég, fagmađurinn. Er ţađ vanalegt ađ setja kjötkraft í aspassúpu? Síđast ţegar ég vissi var aspas grćnmeti. Nema náttúrulega ţessi trénađi. Hann tilheyrir sama fćđuflokki og norskt grófbrauđ - spónaplötuflokki.

Hjalti Árnason, 15.7.2007 kl. 13:09

18 Smámynd: Hjalti Árnason

Annars ćttirđu ađ koma viđ á Dalvík, í kaffi hjá gömlu. Helv. krummaskuđ, en ţađ er fallegt ţar.

Hjalti Árnason, 15.7.2007 kl. 13:11

19 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Hvernig stóđ á ţví ađ ţú fórst ađ kúka í hverri einustu vegasjoppu?

Ég fór svona ferđ einu sinni međ mömmu háaldrađa hún ţurfti alltaf ađ pissa ef hún vissi af klósetti á leiđinni :-) Og líka ţess á milli. Viđ höfđum nú bara gaman af ţessu

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 15.7.2007 kl. 23:57

20 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

HAHAHA góđ

Guđríđur Pétursdóttir, 16.7.2007 kl. 00:25

21 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Mćli međ nesti. Ísland er fallegra en vegasjoppur

Ađalheiđur Ámundadóttir, 16.7.2007 kl. 11:51

22 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Sendi ţér bros og hlátur inn í daginn, eigđu góđan dag.

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.7.2007 kl. 16:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband