6.4.2007 | 12:58
Endurfæddur
En ef kristur myndi endurfæðast, myndi hann væntalega fæðast í bandaríkjunum. Svo yrði hann tekinn af lífi eins og lög gera ráð fyrir, nema núna yrði það gert með banvænnisprautu. Ætli það myndi venjast að sjá fólk með sprautu um hálsinn.
Ég hefði samt viljað sjá þessa athöfn á Filippseyjum í fyrra þegar bretinn guggnaði og æstur lýðurinn hvatti hann áfram. Súrt.
Pínu Krists minnst með krossfestingum á Filippseyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ea
- agnar
- almaogfreyja
- almal
- aring
- svartfugl
- annabjo
- arnfinnur
- atlifannar
- audureva
- aas
- duddi-bondi
- agustolafur
- arnim
- arnith2
- arh
- heilbrigd-skynsemi
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- bet
- heiddal
- bingi
- bleikaeldingin
- brandurj
- brelog
- gattin
- brynja
- dofri
- austurlandaegill
- egillrunar
- eirikurbergmann
- elinho
- ellasprella
- erla1001
- skotta1980
- kamilla
- evathor
- evropa
- disill
- eyvi
- fanney
- arnaeinars
- finnurtg
- fjarki
- dullari
- gretar-petur
- grimurgisla
- gudbjorgim
- marteinn
- gudmbjo
- gummisteingrims
- 1963
- gunnarb
- habbakriss
- halla-ksi
- doriborg
- hhbe
- haukurn
- heidathord
- latur
- rattati
- tofraljos
- helgatryggva
- 730
- nabbi69
- hrannarb
- hreinsi
- ibbasig
- ingo
- nosejob
- flis
- janus
- jonaa
- jonasy
- jontrausti
- drhook
- kallimatt
- hugsadu
- killerjoe
- klaralitla
- kolbeinnk
- buddha
- eldjarn
- kiddirokk
- lauola
- mafia
- maggib
- magnusmar
- magnusvignir
- gummiarnar
- businessreport
- vestskafttenor
- palmig
- marzibil
- ranur
- runarsdottir
- sigfus
- einherji
- sigurjonb
- sweethotmonkeylove
- skogsnes
- sp
- soley
- steindorgretar
- svenni
- saedis
- sollikalli
- tomasha
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- start
- viktoriaran
- skrifa
- thoragud
- thorgisla
- vitinn
- lygi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ji minn hvað það er margt brenglað í henni veröld. Og get ekki annað en velt því fyrir mér að samkv. fréttinni er ástæðan fyrir fordæmingu kirkjunnar ekki sú að menn séu að skaða sig með uppátækinu heldur vegna þess að kirkjan telji að menn séu að þessu til að laða að ferðamenn???
Jú, sé fyrir mér sprautulíkanið um háls manna og upp á vegg. Það er líka hætt við því að fleiri tækju þátt í svona athöfnum eins og þeir á Filippseyjum. Meira gaman að sprauta sig með einhverju gúmmelaði en láta negla sig upp á kross.
Jóna Á. Gísladóttir, 6.4.2007 kl. 13:37
Já glæpurinn virðist vera að laða að ferðamenn. Æ-i ég myndi bara velja naglana í gegnum lúkuna, frekar en sprautuna.
Tómas Þóroddsson, 6.4.2007 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.