3.6.2007 | 21:23
Presturinn kallaði mig dýr
Hún var góð framan af, messan í morgun. Presturinn var fullur af sjálfstrausti og virtist óþunnur. Alltaf gaman að sjá klerk sem hefur fulla trú á sínum málstað.
Presturinn gekk út frá þeirri vitund manna að bera ábyrgð á okkur sjálfum. Að hver maður ætti að taka til í eigin ranni, gera hreint í sinni sál og ekki síður að hafa hreint í sínum garði. Það væri hægt að sjá á hverjum manni hver hann væri, út frá vel hirtum garði og máluðu húsi. Það er þetta sem greinir okkur frá dýrum, sagði hann. Þetta gerir okkur að mönnum, ábyrgðin sem við eigum að axla af okkar nánasta nágreni, ábyrgð sem dýr bera ekki.
Ég sagði honum eftir messu að Gunnar í krossinum tæki að sér að afhomma menn og benti honum réttilega á, að prestar eru menn.« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ea
- agnar
- almaogfreyja
- almal
- aring
- svartfugl
- annabjo
- arnfinnur
- atlifannar
- audureva
- aas
- duddi-bondi
- agustolafur
- arnim
- arnith2
- arh
- heilbrigd-skynsemi
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- bet
- heiddal
- bingi
- bleikaeldingin
- brandurj
- brelog
- gattin
- brynja
- dofri
- austurlandaegill
- egillrunar
- eirikurbergmann
- elinho
- ellasprella
- erla1001
- skotta1980
- kamilla
- evathor
- evropa
- disill
- eyvi
- fanney
- arnaeinars
- finnurtg
- fjarki
- dullari
- gretar-petur
- grimurgisla
- gudbjorgim
- marteinn
- gudmbjo
- gummisteingrims
- 1963
- gunnarb
- habbakriss
- halla-ksi
- doriborg
- hhbe
- haukurn
- heidathord
- latur
- rattati
- tofraljos
- helgatryggva
- 730
- nabbi69
- hrannarb
- hreinsi
- ibbasig
- ingo
- nosejob
- flis
- janus
- jonaa
- jonasy
- jontrausti
- drhook
- kallimatt
- hugsadu
- killerjoe
- klaralitla
- kolbeinnk
- buddha
- eldjarn
- kiddirokk
- lauola
- mafia
- maggib
- magnusmar
- magnusvignir
- gummiarnar
- businessreport
- vestskafttenor
- palmig
- marzibil
- ranur
- runarsdottir
- sigfus
- einherji
- sigurjonb
- sweethotmonkeylove
- skogsnes
- sp
- soley
- steindorgretar
- svenni
- saedis
- sollikalli
- tomasha
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- start
- viktoriaran
- skrifa
- thoragud
- thorgisla
- vitinn
- lygi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Síðan hvenær vaknar þú fyrir hádegi á sunnudögum??
Rúnarsdóttir, 3.6.2007 kl. 21:46
hmmmmm - af hverju bentirðu honum á Gunnar? Fannst þér presturinn þinn tala kvenlega? Fatta ekki samhengið...?
Ása (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 22:15
Trúrækinn maður Tommi?
Veistu.., ég veit þetta er ekki í beinu framhaldi af grein þinni en einu sinni sagði Sr. Úlfar Guðmundsson sóknarprestur okkar að lokinni predikun: Thank you very much for this program. (Kristján heiti ég Ólafsson) Flestir hlógu en aðrir uðru bláir og grænir af vonsku og hafa ekki stigið í kirkjuna eftir þetta atvik, sem varð fyrir þó nokkrum árum.
Þegar sérann var spurður út í þetta uppátæki, sagði hann: Ææææ þetta bara slapp út úr mér!
Rúna Guðfinnsdóttir, 3.6.2007 kl. 23:11
hahahhaha En við sem eigum engan garð??? What should we do...?!?!
Ég veit að ég þyrfti afhommun ef ég væri maður, en ég væri samt ekki prestur, kannski er fínt að gerast krossaprestur og afhomma sig sjálfan... thats an idea... or is it..!?!?!?
Guðríður Pétursdóttir, 3.6.2007 kl. 23:12
Heheh...en þarf nokkuð að afhomma séra Gunnar B? Er hann kannski ekki lengur prestur á Selfossi?
Brynja Hjaltadóttir, 3.6.2007 kl. 23:51
Og ég sem var að bíða svooo spennt eftir pistlinum um Flórens héraðið...
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 4.6.2007 kl. 00:26
Erla ég held að það komi að pistlinum um Flórens. Var þessi ekki um skakka turninn í Písa. eða presti
Þóroddur (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 00:45
Ágústa. Alltaf í messu og þetta átt þú að vita.
Ása. sko honum er ekki vel við homma...nota hans meðal á hann og allt það.
Rúna.Úlfar alltaf góður.
Guðríður. Góð spurning."getur þú afhommað þig?"
Brynja. nei er það, héld hann sé ekki gay.
Erla. Já en maður verður líka að stunda sína kirkju.
Tómas Þóroddsson, 4.6.2007 kl. 00:50
eru þeir farnir að messa á netinu?
Jóna Á. Gísladóttir, 4.6.2007 kl. 00:58
Þá er ég dýr..... tek aldrei til í garðinum.
Eva Þorsteinsdóttir, 4.6.2007 kl. 01:42
Segi sama og Eva - Þetta endar með heilum dýragarði hérna í kommentakerfinu þínu.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 02:06
Úbbs...ég úðaði garðinn minn eitri í gær...
Rúna Guðfinnsdóttir, 4.6.2007 kl. 02:22
þetta er eins og þegar guð lét koma flóð og drap öll fíflin... nema þú gerðir ekki sömu mistök og hann, þú lést engin fífl vita...
Guðríður Pétursdóttir, 4.6.2007 kl. 11:55
Ég reyndar fór í verslun og bað um fíflaeitur því það væri svo rosalega mikið af fíflum þarna niðurfrá!! Það var mikið hlegið í búðinni og þá áttaði ég mig á þessari sérstöku setningu. Ekki ætla ég að tjá mig um hvort þetta sé rétt eða röng fullyrðing.
Rúna Guðfinnsdóttir, 4.6.2007 kl. 12:17
Í hvaða verslun gerðist þetta Rúna? Það er mjög mikilvægt að það fylgi sögunni ...
Rúnarsdóttir, 4.6.2007 kl. 23:01
Já, það er ekkert launungarmál hvar ég sagði þessa fleygu setningu, það var í Árnesapóteki á Selfossi sem held ég heiti Lyfja núna.
Rúna Guðfinnsdóttir, 4.6.2007 kl. 23:06
Þú semsagt býrð á Stokkseyrarbakka og sagðir "það er svo mikið af fíflum þarna niðurfrá" upphátt í búð á Selfossi?
Bwahahahahahaha ...
Rúnarsdóttir, 4.6.2007 kl. 23:29
Einmitt
Rúna Guðfinnsdóttir, 4.6.2007 kl. 23:31
Vel hirtum garði segirðu... tók hann eitthvað fram yfirnáttúruleg undur eins og exbé undrin hjá þér um daginn?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 4.6.2007 kl. 23:41
Love U guyes. ´Hér er allt fullt af fíflum og góðu fólki í bland, hommum og af hommum.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.6.2007 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.