3.8.2007 | 22:49
líður eins og Megas
Þá er maður loksins kominn heim, mikið verður nú gott að eyða helginni heima. Það örlar á því að mér líði eins og Megas leið í Reykjavíkurnætur. Ferðin með Norrænu gekk glymrandi vel, fínt að ferðast í bát, það sparar manni tíma. Það er of tímafrekt að standa í röð, raðir á flugvöllum eru svo íþyngjandi. Það iljaði mér um hjartarætur að lesa öll e-mailin frá ykkur, allar áskoraninar um að halda áfram að blogga. Ég vill endilega mynna ykkur á forsetakosninganar sem verða í vor og hvet ykkur eindreigið til að skora á mig að fara fram. Ég mun verða landi og þjóð til sóma.............ef ég verð kosinn..........annars ekki. Tökum þetta nú á Herbalife, maður á mann og komasvo. |
Flokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 22:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ea
- agnar
- almaogfreyja
- almal
- aring
- svartfugl
- annabjo
- arnfinnur
- atlifannar
- audureva
- aas
- duddi-bondi
- agustolafur
- arnim
- arnith2
- arh
- heilbrigd-skynsemi
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- bet
- heiddal
- bingi
- bleikaeldingin
- brandurj
- brelog
- gattin
- brynja
- dofri
- austurlandaegill
- egillrunar
- eirikurbergmann
- elinho
- ellasprella
- erla1001
- skotta1980
- kamilla
- evathor
- evropa
- disill
- eyvi
- fanney
- arnaeinars
- finnurtg
- fjarki
- dullari
- gretar-petur
- grimurgisla
- gudbjorgim
- marteinn
- gudmbjo
- gummisteingrims
- 1963
- gunnarb
- habbakriss
- halla-ksi
- doriborg
- hhbe
- haukurn
- heidathord
- latur
- rattati
- tofraljos
- helgatryggva
- 730
- nabbi69
- hrannarb
- hreinsi
- ibbasig
- ingo
- nosejob
- flis
- janus
- jonaa
- jonasy
- jontrausti
- drhook
- kallimatt
- hugsadu
- killerjoe
- klaralitla
- kolbeinnk
- buddha
- eldjarn
- kiddirokk
- lauola
- mafia
- maggib
- magnusmar
- magnusvignir
- gummiarnar
- businessreport
- vestskafttenor
- palmig
- marzibil
- ranur
- runarsdottir
- sigfus
- einherji
- sigurjonb
- sweethotmonkeylove
- skogsnes
- sp
- soley
- steindorgretar
- svenni
- saedis
- sollikalli
- tomasha
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- start
- viktoriaran
- skrifa
- thoragud
- thorgisla
- vitinn
- lygi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 3001
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar ertu eiginlega búinn að vera???
Ég skal alveg muna þetta með forsetakosningarnar en ertu alveg viss um að þú nennir? Þetta er svo helv.. mikið djobb, eða ertu búin að gleyma þegar Óli hrundi niður úr ofþreytu. Think it over
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 22:55
Tommi mundi aldrei detta niður úr ofþreytu... hann mundi kannski frekar hrasa um þröskuld og detta á fésið af klaufaskap
Guðríður Pétursdóttir, 4.8.2007 kl. 00:15
Ég skora á þig að koma á fót almennilegum skemmtistað á Selfossi. Ef þér tekst það þá skal ég styðja þig í komandi forsetakosningum. Þig eða Bárð Bö ... ég er ekki alveg ákveðin.
Rúnarsdóttir, 4.8.2007 kl. 10:29
Hæ Tommi. Velkomin til baka frá Langíburtistan eða where ever the fuck you have been
Jóna Á. Gísladóttir, 4.8.2007 kl. 10:30
Það er verst hvað mar er búin að styðja marga í forsetaslaginn hér á blogginu! Verðum við ekki barasta að fara breyta embættinu í fjölmannaembætti?
Þá er líka eins víst að þú færð ekki áfall þegar þú færð dygga stoð ... sko í embættinu af bloggvinum!
Edda Agnarsdóttir, 4.8.2007 kl. 21:39
Tommi ég styð þig ekki, mér er ekki alveg nógu illa við þig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2007 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.