ljón háloftanna

 

Mikiđ ofsalega er nú alltaf fallegt gargiđ í hettumávinum (Larus ridibundus), hann er sá fugl sem fćr mig til ađ gleyma öllum heimsins áhyggjum og fyllir mig af trú á sköpunarverkiđ.  Ég hef frá ţví ég var barn alltaf fundist hettumáfurinn fugla fegurstur, hann hefur međ réttu alltaf veriđ kallađur ljón háloftanna.  Ég get setiđ endalaust og dáđst af fegurđ hans og flugfimi.  Mér finnst ađ hettumávurinn ćtti ađ fá lágmarks mannréttindi, ţó ekki vćri nema bara útaf ţví hann borđar franskar eins og viđ.  Á mínu heimili eru bara myndir af hettumávum, ţađ er fyrst og fremst trygglyndi hans viđ land og ţjóđ sem fćr mig til ađ hengja upp fleiri og fleiri myndir.  Hann er hér allt áriđ, hann fer ekkert eins og hinir fuglannir.  Svo hef ég ađeins veriđ ađ rannsaka orđatiltćki manna og ţar skín svo í gegn hvađ mávurinn á mikiđ í okkur íslendingum.  Allir kannast viđ ţegar einhverjum líkar vel viđ einhvern ţá á hann ţađ til ađ segja t.d. “ţetta er Gunnar mávur minn” og jafnvel “hva....eru viđ nú orđnir kviđmávar?”    

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Íslendingar eru mávavinir miklir og gargiđ í ţeim er einstaklega heimilislegt á síđkvöldum. Ljón eru líka sćt. Ţú ert farinn ađ örvćnta eftir góđum bröndurum ekki satt Tómas? Erum viđ mávkonur?

Laufey Ólafsdóttir, 29.5.2007 kl. 12:35

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Er ekki allt fullt af kviđmávum á Selfossi, svona litlum bć. Sumir komnir á hring no.2. Nei mađur má ekki segja svona. Annars er hrafninn minn fugl og mikiđ af honum hér í bć. Sonur minn sagđi fyrir mörgum árum ađ ástćđan fyrir krummafjöldanum vćri sú ađ ţetta vćri krummaskuđ.

Ásdís Sigurđardóttir, 29.5.2007 kl. 13:18

3 Smámynd: Rúnarsdóttir

KRUMMASKUĐ?!? *sagđi-hún-og-opnađi-skottiđ-til-ađ-sćkja-hafnaboltakylfuna*

Rúnarsdóttir, 29.5.2007 kl. 14:11

4 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

viđ sonur minn og fleiri vorum einu sinni ađ veiđa á bryggju í Bolungarvík og veiddum óvart máv.. hann beit mig ţegar ég reyndi ađ losa hann,eftir ţađ hata ég máva

sorry Frómas

Guđríđur Pétursdóttir, 29.5.2007 kl. 21:08

5 Smámynd: Eva Ţorsteinsdóttir

Ţú ert nú meiri...... spé-fuglinn ;)

Eva Ţorsteinsdóttir, 29.5.2007 kl. 21:31

6 Smámynd: HP Foss

Ha, ha,ha,ha,,, mađur verđur nú bara haltur,,, krummaskuđ,,,, mikiđ djéskoti var ţetta mátulegt, SelFOSS????  Hvađa helvítis foss?? Vćri nćr ađ hafa ţetta ţá bara Selskuđ. Ha,ha,ha,ha,ha,ahiii,,, mér verđur óglatt af hlátri,,, eđa var ţađ brauđiđ međ remúlađinu og flóađa mjólkin?

HP Foss, 30.5.2007 kl. 00:10

7 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

alltaf jafn smellinn! Páskaunginn ţinn!

Heiđa Ţórđar, 30.5.2007 kl. 00:56

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Geđveikur ađ venju. I like it. og mér líkar líka vel viđ máva.

Jóna Á. Gísladóttir, 30.5.2007 kl. 01:38

9 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Mávurinn og Hrafninn eru ávallt aufúsugestir viđ mitt heimili. Ég fóđra ţá á veturna, ţeir fá alla matarafganga og lćrđu ţeir fljótlega ađ koma á réttum tíma í mat. Móđir mín er enn ađ gefa mávinum, hún kaupir brauđ hjá Jóhannesi handa ţeim. Ććć, ţeir eru svo svangir  segir hún.

Rúna Guđfinnsdóttir, 30.5.2007 kl. 08:38

10 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

En ertu ekki međ neinar myndir af kviđmávunum?

Heiđa B. Heiđars, 30.5.2007 kl. 09:51

11 Smámynd: Ibba Sig.

Skammastu ţín Tommi. Ég sit hérna viđ tölvuna í vinnunni, er ađ stelast til ađ lesa bloggiđ ţitt og bara grenja úr hlátri

Ţú ert mesti fáviti í heimi

Ibba Sig., 30.5.2007 kl. 13:55

12 Smámynd: Rúnarsdóttir

Já hann er soldiđ mongó ...

Rúnarsdóttir, 30.5.2007 kl. 16:06

13 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Hérna er afbragđs mynd af hettumávi sem Guđfinnur Ţorvaldsson tók. Einstaklega skemmtilegt sjónarhorn.

Hér er linkur ađ mörgum skemmtilegum myndum Guđfinns.

http://www.flickr.com/photos/guffi_stokkseyri/

Rúna Guđfinnsdóttir, 30.5.2007 kl. 16:17

14 Smámynd: Hjalti Árnason

Mávar hafa líka veriđ notađir sem einskonar bréfdúfur. Ţetta hef ég eftir öruggum heimildum - laginu Hvítu mávar međ Helenu Eyjólfsdóttur. Ég geng útífrá textanum ađ ţađ séu notuđ sjöunda eđa áttunda skilningarvit til ađ forrita ţá međ skilabođum. Textinn segir mér ekkert um hvort ţetta hafi tekist, enda er ţađ ekki áhugavert. Ţađ segir sig líka sjálft ađ ţađ er varla hćgt ađ binda skilabođamiđa á löppina á mávi - miđinn fćri bara sömu leiđ og frönskurnar

Hjalti Árnason, 30.5.2007 kl. 20:19

15 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

já og líka puttarnir á manni...

Guđríđur Pétursdóttir, 30.5.2007 kl. 21:09

16 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

ég sem hef alltaf haldiđ ađ ţetta héti kviđmágar..svona er mađur nú vitlaus í sveitinni..

Brynja Hjaltadóttir, 31.5.2007 kl. 01:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband