1.6.2007 | 22:27
Afsökunarbeiðni
Undanfarið hef ég verið hálf slappur að blogga, ástæðan er sú að margir hafa hringt og skammað mig fyrir dónaskap og meira að segja hefur maður hringt og haft í hótunum við mig. Ég vill því fá að biðja alla sem ég hef sært afsökunar og hef ákveðið snúa við blaðinu. Hér eftir ætla ég að reyna að hafa skrif mín menningar tengd og kannski með örlitlu heimsborgara ívafi.
Þessi mynd að neðan er frá Frakklandi, nánar tiltekið Toulouse. En brúin sem á myndinni er heitir pointneuf og er hún ógleymanleg öllum þeim sem yfir hana fara. Um brú þessa skrifaði Franska nýlistaskáldið Gilles Grimandi tímamótaljóðið "Samedi" sem breytti sjálfsmynd Frakka svo um munaði og varð svo seinna upphafið að Frönsku byltingunni.
Næst mun ég taka fyrir Skakka turninn í Pisa og fara vel yfir Florens-hérað á Ítalíu.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ea
- agnar
- almaogfreyja
- almal
- aring
- svartfugl
- annabjo
- arnfinnur
- atlifannar
- audureva
- aas
- duddi-bondi
- agustolafur
- arnim
- arnith2
- arh
- heilbrigd-skynsemi
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- bet
- heiddal
- bingi
- bleikaeldingin
- brandurj
- brelog
- gattin
- brynja
- dofri
- austurlandaegill
- egillrunar
- eirikurbergmann
- elinho
- ellasprella
- erla1001
- skotta1980
- kamilla
- evathor
- evropa
- disill
- eyvi
- fanney
- arnaeinars
- finnurtg
- fjarki
- dullari
- gretar-petur
- grimurgisla
- gudbjorgim
- marteinn
- gudmbjo
- gummisteingrims
- 1963
- gunnarb
- habbakriss
- halla-ksi
- doriborg
- hhbe
- haukurn
- heidathord
- latur
- rattati
- tofraljos
- helgatryggva
- 730
- nabbi69
- hrannarb
- hreinsi
- ibbasig
- ingo
- nosejob
- flis
- janus
- jonaa
- jonasy
- jontrausti
- drhook
- kallimatt
- hugsadu
- killerjoe
- klaralitla
- kolbeinnk
- buddha
- eldjarn
- kiddirokk
- lauola
- mafia
- maggib
- magnusmar
- magnusvignir
- gummiarnar
- businessreport
- vestskafttenor
- palmig
- marzibil
- ranur
- runarsdottir
- sigfus
- einherji
- sigurjonb
- sweethotmonkeylove
- skogsnes
- sp
- soley
- steindorgretar
- svenni
- saedis
- sollikalli
- tomasha
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- start
- viktoriaran
- skrifa
- thoragud
- thorgisla
- vitinn
- lygi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2982
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú lýgur því Það getur enginn kvartað yfir Tomma litla. En hlakka til að sjá komandi færslur.
Rúna Guðfinnsdóttir, 1.6.2007 kl. 22:38
Ég vil að þú vitir að ég vil ekki að þú breytir neinu
Ég veit það samt að það breytir víst engu það sem ég vil
Guðríður Pétursdóttir, 1.6.2007 kl. 23:22
Fallegt af nærsýnu blómaskoðunarkonunni að beygja sig svo þú næðir betri mynd af brúnni...
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 2.6.2007 kl. 09:00
Hélt í upphafi lesturs að þér væri alvara, sjúkk hvað ég er fegin að þetta er bara djók. Ég trúi ekki að neinn skammi þig, þú sem ert meinfyndinn. Gott að þú ert komin aftur til lífsins.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.6.2007 kl. 15:00
Get ekki beðið eftir því að sjá skakka turninn og Flórens hérað ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 2.6.2007 kl. 16:15
Tek undir með Evu.
Jóna Á. Gísladóttir, 2.6.2007 kl. 20:46
Tommi vertu ekkert að afsaka þig, því ef þú ferð að linast í skrifunum verður þetta leiðindaSLEPJA. Síðan tel ég að þú hafir sett þessa mynd inn vegna þess að konan er léttklædd. (EKKI VEGNA BRÚARINNAR)
Eiríkur Harðarson, 2.6.2007 kl. 23:54
Er hún að æla?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 3.6.2007 kl. 13:41
Alltaf þótt fallegt í Frakklandi.
Halla Rut , 4.6.2007 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.