4.8.2007 | 22:54
Elín Hirst
Ég verđ nú ađ vera sammála henni Elínu Hirst í nýjasta tölublađi Nýtt Líf ţar segir hún Mér finnst ég alltaf vera 17 ára...................... humm....... allavega furđulegt ađ skrifa ţetta.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ea
- agnar
- almaogfreyja
- almal
- aring
- svartfugl
- annabjo
- arnfinnur
- atlifannar
- audureva
- aas
- duddi-bondi
- agustolafur
- arnim
- arnith2
- arh
- heilbrigd-skynsemi
- bergruniris
- birnag
- bjarnihardar
- bet
- heiddal
- bingi
- bleikaeldingin
- brandurj
- brelog
- gattin
- brynja
- dofri
- austurlandaegill
- egillrunar
- eirikurbergmann
- elinho
- ellasprella
- erla1001
- skotta1980
- kamilla
- evathor
- evropa
- disill
- eyvi
- fanney
- arnaeinars
- finnurtg
- fjarki
- dullari
- gretar-petur
- grimurgisla
- gudbjorgim
- marteinn
- gudmbjo
- gummisteingrims
- 1963
- gunnarb
- habbakriss
- halla-ksi
- doriborg
- hhbe
- haukurn
- heidathord
- latur
- rattati
- tofraljos
- helgatryggva
- 730
- nabbi69
- hrannarb
- hreinsi
- ibbasig
- ingo
- nosejob
- flis
- janus
- jonaa
- jonasy
- jontrausti
- drhook
- kallimatt
- hugsadu
- killerjoe
- klaralitla
- kolbeinnk
- buddha
- eldjarn
- kiddirokk
- lauola
- mafia
- maggib
- magnusmar
- magnusvignir
- gummiarnar
- businessreport
- vestskafttenor
- palmig
- marzibil
- ranur
- runarsdottir
- sigfus
- einherji
- sigurjonb
- sweethotmonkeylove
- skogsnes
- sp
- soley
- steindorgretar
- svenni
- saedis
- sollikalli
- tomasha
- truno
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- start
- viktoriaran
- skrifa
- thoragud
- thorgisla
- vitinn
- lygi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 3001
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sćll Tommi.
Hvađ er betra enn ađ vera sífellt sautján.
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 4.8.2007 kl. 23:03
Tommi ţú ert nú bara hrifinn af henni ţess vegna ertu ađ blogga um hana.
Eiríkur Harđarson, 4.8.2007 kl. 23:53
mér finnst ég ekki vera 17 ára, ég er mjög međvituđ um ađ vera 26 ára
Guđríđur Pétursdóttir, 5.8.2007 kl. 18:58
Ćtli hún sendi ţá alltaf einhvern fyrir sig í ríkiđ...
Birna Dís , 5.8.2007 kl. 20:35
hahah ţetta fannst mér fyndiđ
Guđríđur Pétursdóttir, 5.8.2007 kl. 23:42
Til hamingju međ strákinn Tommi Gott ađ ţú ert farinn ađ blogga aftur.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 6.8.2007 kl. 19:04
Velkomm bekk Tommi.. tvíefldur eftir sumarfrí, right?
Birna Dís á klárlega komment mánađarins
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 6.8.2007 kl. 21:55
Sko unga fólk.. ţađ er enginn munur á ađ vera X tuga gamall eđa 25. Ţađ er ađeins skrokkurinn sem breytist.
Rúna Guđfinnsdóttir, 7.8.2007 kl. 21:00
ég verđ nú alltaf örlítiđ skárri međ aldrinum, ég ţroskast nefninlega svo hćgt skilurđu, ţannig ađ ég breytist jafnt og líkaminn, jafnvel hćgar
Guđríđur Pétursdóttir, 7.8.2007 kl. 21:15
Tek undir međ Björgvini, ţessi ferđahandbók ţín er í meira lagi gloppótt drengur! Styđ ţig líka í forsetann, ţó ţađ nú vćri
Heimir Eyvindarson, 8.8.2007 kl. 18:30
Kalli. Sautján er máliđ.
Eiríkur. Ţetta var undir fjögur sem ég sagđi ţér ţetta, viđ skulum bara rćđast viđ í gegnum lögfrćđinga í framtíđinni.
Valgeir. Aldurinn er afstćđur.
Björgvin. Útgefandinn minn sagđi ađ ég mćtti ekki setja ţetta á netiđ, ţví ţá myndi engin kaupa bókina. Svo horfđi hann lengi á mig og sagđi svo rosalega ertu vitlaus.
Guđríđur. Ég vćri klárlega til í ađ vera međvitađur um ađ vera 26 ára
Birna. góđ pćling
Elín. Takk, hann átti afmćli.....sko fyrir ykkur hin.
fanney. Takk og sammála um commentiđ hjá Birnu.
Rúna. Ég er nú bara ţannig ađ skrokkurinn breytist ekkert.
Guđríđur. Mér finnst nú bara heilmikill munur á ţér núna og ţegar ţú byrjađir ađ blogga
Valgeir. Takk og sömuleiđis
Heimir. Ég skynja spennuna.....finn alheimsnetverjana nötra af spenningi og ćtla ţessvegna ađ uppljóstra lykilsettningum fyrir framhaldiđ
"Ásbyrgi er međ eindćmum fallegur stađur, ţar eru hvorki opiđ fyrir neđan né ađ ofan á milli klóseta og er ţađ skilda hvers ferđamanns ađ koma ţangađ"
Tómas Ţóroddsson, 11.8.2007 kl. 03:01
Nei hć gaman ađ "sjá" ţig hér datt allt í einu í hug ađ reyna ađ leita uppi gamla félaga frá ţvi í gamla daga ..
But jamm mér finnst ég oft ekki vera degi eldri en 17
Benna, 11.8.2007 kl. 22:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.