24.4.2007 | 10:49
Var ekki nóg ađ láta mig hćtta ađ reykja?
Af einhverjum ástćđum missti ég af fréttablađinu á laugardaginn síđasta, en sá ţađ fyrir tilviljun í morgun. Ţar á forsíđu er frétt um ađ Ţorgrímur Ţráinsson sé ađ skrifa "sjálfshjálpar" bók hann er búinn ađ finna titil á hana "Hvernig á ađ gera konuna ţína hamingjusama"
Ţorgrímur. Ef ég einhverntíman eignast konu, ţá frábiđ ég mér ţví ađ ţú gerir hana hamingjusama.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
ea
-
agnar
-
almaogfreyja
-
almal
-
aring
-
svartfugl
-
annabjo
-
arnfinnur
-
atlifannar
-
audureva
-
aas
-
duddi-bondi
-
agustolafur
-
arnim
-
arnith2
-
arh
-
heilbrigd-skynsemi
-
bergruniris
-
birnag
-
bjarnihardar
-
bet
-
heiddal
-
bingi
-
bleikaeldingin
-
brandurj
-
brelog
-
gattin
-
brynja
-
dofri
-
austurlandaegill
-
egillrunar
-
eirikurbergmann
-
elinho
-
ellasprella
-
erla1001
-
skotta1980
-
kamilla
-
evathor
-
evropa
-
disill
-
eyvi
-
fanney
-
arnaeinars
-
finnurtg
-
fjarki
-
dullari
-
gretar-petur
-
grimurgisla
-
gudbjorgim
-
marteinn
-
gudmbjo
-
gummisteingrims
-
1963
-
gunnarb
-
habbakriss
-
halla-ksi
-
doriborg
-
hhbe
-
haukurn
-
heidathord
-
latur
-
rattati
-
tofraljos
-
helgatryggva
-
730
-
nabbi69
-
hrannarb
-
hreinsi
-
ibbasig
-
ingo
-
nosejob
-
flis
-
janus
-
jonaa
-
jonasy
-
jontrausti
-
drhook
-
kallimatt
-
hugsadu
-
killerjoe
-
klaralitla
-
kolbeinnk
-
buddha
-
eldjarn
-
kiddirokk
-
lauola
-
mafia
-
maggib
-
magnusmar
-
magnusvignir
-
gummiarnar
-
businessreport
-
vestskafttenor
-
palmig
-
marzibil
-
ranur
-
runarsdottir
-
sigfus
-
einherji
-
sigurjonb
-
sweethotmonkeylove
-
skogsnes
-
sp
-
soley
-
steindorgretar
-
svenni
-
saedis
-
sollikalli
-
tomasha
-
truno
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
start
-
viktoriaran
-
skrifa
-
thoragud
-
thorgisla
-
vitinn
-
lygi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
aldrei ađ slá á útrétta hjálparhönd.
Jóna Á. Gísladóttir, 24.4.2007 kl. 11:08
Ef hann vćri ekki svona hrikalega ósexy vćri kannski glóra í ţessu!
Heiđa B. Heiđars, 24.4.2007 kl. 11:22
Nú small ég í gólf af hlátri
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.4.2007 kl. 11:50
Man ađ á međan Ţorgrímur var formađur tóbaksvarnarráđs (eđa hét ţađ ekki ţađ?) ţá frekar jók ég reykingar en hitt. Veit ekki afhverju
Arnfinnur Bragason, 24.4.2007 kl. 11:52
Held samt ađ hann myndi ekkert endilega hafa sömu áhrif á kynlífsiđkun
Heiđa B. Heiđars, 24.4.2007 kl. 12:01
Hann hefur ekki talađ viđ mig...
Rúna Guđfinnsdóttir, 24.4.2007 kl. 13:04
Hvenćr kemur út bók " Hvernig á ađ gera manninn ţinn hamingjusamann" Ţađ er eitthvađ sem ég mundi kaupa
Eđa yrđi allt brjálađ yfir ţví
Guđríđur Pétursdóttir, 24.4.2007 kl. 14:49
hehe, góđur punktur hjá Guđríđi.
Ţorgrímur Ţráinsson er undarleg tegund af manni. Hann er svo viss um ađ hann hafi allt á hreinu. Kannski hann geri ţađ, kannski er konan hans hamingjusamasta kona Íslands.
Bergrún Íris Sćvarsdóttir, 24.4.2007 kl. 16:22
Múhahahahahaha... Dreptu mig ekki alveg Tommi!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 24.4.2007 kl. 17:16
Pabbi. Ţađ er rétt.
Jenný.Takk
Arnfinnur.Já kannast viđ ţetta.
Heiđa.Ég sá hann á speedo-skýlu á spáni...sko
Gunnar Ţór.Flott ljóđ
Rúna. Róleg
Guđríđur.Sennilega rétt hjá ţér.
Bergrún.Hann segir einmitt í ţessu viđtali ađ hjónaband sitt ţoli hvađ sem er.
Fanney.
En hvađ var hann ađ gera í ţćttinum "frćgir í formi"
Tómas Ţóroddsson, 24.4.2007 kl. 19:03
Kannski var hann ekki ánćgđur međ ţađ form sem hann var í.. vildi fara í annađ form... t.d. hringlaga form eđa ţríhyrnings form...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 24.4.2007 kl. 19:10
Rúnarsdóttir, 24.4.2007 kl. 19:16
Hahaha. Góđur
Heimir Eyvindarson, 24.4.2007 kl. 21:07
Viltu ađ viđ svörum ţessi Bóbó? ...
Rúnarsdóttir, 24.4.2007 kl. 21:54
Vá ég veit ekkert hvađ ţiđ eruđ ađ tala um, er ég búinn ađ missa af einhverju, eđa bara vitlaus?
Tómas Ţóroddsson, 24.4.2007 kl. 22:58
ég man allavega eftir Odo en gat hann fariđ í einhver form??
Eđa er ég jafn vitlaus og Tommi
Guđríđur Pétursdóttir, 24.4.2007 kl. 23:00
Ţađ skemmtilega í ţessu er ađ konan hans Ţorgríms er mjög hamingjusöm (svona eins og mađur getur fullyrt um hamingju annarra) og er duglegur ađ tríta hana og svona. Senda hana í dekur og fara sjálfur međ krakkana í sund. Virka vođa sćt og hamingjusöm bćđi tvö. Fyrir ykkur sem hafiđ áhuga á ađ vita meira ţá er hún fluffa hjá Icelandair og leikur í Blómavals jólaauglýsingunni (held ţađ hafi veriđ blómaval.. eđa var ţađ húsasmiđjan) ţar sem hún og mađurinn hennar (ekki Ţorgrímur heldur platmađurinn hennar í auglýsingunni) hlaupa fram í dyr á eftir plat-börnunum sínum tveimur ađ horfa á eftir Sveinka fljúga í burtu á sleđanum sínum međ hreindýrum fyrir...... nei nú er ég hćtt
Jóna Á. Gísladóttir, 24.4.2007 kl. 23:01
Er fólk komiđ međ svefngalsa hér á bć?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 25.4.2007 kl. 00:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.